Pilturinn er látinn
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
11.04.2016
kl. 15.44
Pilturinn sem slasaðist alvarlega í umferðarslysi á Holtavörðuheiði sl. laugardag er látinn. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Lögreglunnar á Vesturlandi. Pilturinn var á átjánda aldursári.
Meira