Kostnaður vegna refa-og minkaveiða 6.6 milljónir
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
11.10.2016
kl. 13.38
Á fundi landbúnaðarráðs Húnaþings vestra sl. fimmtudag var fjallað um veiðilendur, uppgjör vegna refa- og minkaveiða og eigendastefnu fyrir þjóðlendur. M.a. kom fram að kostnaður sveitarfélagsins vegna refa- og minkaveiða á tímabilinu 1. september 2015-31. Ágúst 2016 hefði numið rúmum 6,6 milljónum króna.
Meira
