Ráslisti lokakvölds KS-Deildarinnar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
05.04.2016
kl. 11.37
Lokakvöld KS-Deildarinnar verður haldið næstkomandi miðvikudagskvöld kl. 19:00 í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Keppt verður í tveimur greinum, slaktaumatölti og skeiði. Þórarinn Eymundsson leiðir einstaklingskeppnina fyrir lokakvöldið og lið Draupnis/Þúfur leiðir liðakeppnina.
Meira