Þungar áhyggjur vegna lækkunar á afurðaverði
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
15.09.2016
kl. 12.33
Byggðarráð Húnaþings vestra lýsti á fundi sínum á mánudaginn yfir þungum áhyggjum vegna ákvarðana sláturleyfishafa um 8 –12% lækkun á afurðaverði til sauðfjárbænda í yfirstandandi sláturtíð.
Meira
