Hvíldarinnlagnir á Hvammstanga
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
12.09.2016
kl. 09.01
Hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga er nú í boði ný þjónusta, sem felur í sér endurhæfingar- og hvíldarinnlagnir. Þrír einstaklingar geta nýtt sér þjónustuna á hverjum tíma. Markmið þessa er að aðstoða aldraðra einstaklinga við að efla og viðhalda eigin færni til athafna daglegs lífs.
Meira
