feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
19.02.2016
kl. 09.00
Vaxandi suðaustan átt var á Ströndum og Norðurlandi vestra í nótt, þykknaði upp, 8-15 með snjókomu. Lægir og styttir að mestu upp í dag, en snýst í vaxandi norðaustan átt með snjókomu seint í kvöld. Frost 0 til 6 stig, en sums staðar frostlaust við sjóinn á morgun. Flestir vegir eru færir á Norðurlandi, ýmist er hálka eða snjóþekja en á Þverárfjalli er þæfingur og skafrenningur. Éljagangur er nokkuð víða.
Meira