Dagskrá og ráslistar Smalans í Húnvetnsku liðakeppninni
feykir.is
Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
13.02.2015
kl. 17.36
Fyrsta mótið í Húnvetnsku liðakeppninni fer fram í kvöld, föstudaginn 13. febrúar, og hefst kl. 19.00 í Þytsheimum. Keppt verður í smala. Aðgangseyrir er 500 kr.
Á heimasíðu Hestamannafélagsins Þyts kemur fram að keppt verð...
Meira