V-Húnavatnssýsla

Dagskrá og ráslistar Smalans í Húnvetnsku liðakeppninni

Fyrsta mótið í Húnvetnsku liðakeppninni fer fram í kvöld, föstudaginn 13. febrúar, og hefst kl. 19.00 í Þytsheimum. Keppt verður í smala. Aðgangseyrir er 500 kr. Á heimasíðu Hestamannafélagsins Þyts kemur fram að keppt verð...
Meira

Riða greinist í Húnaþingi vestra

Riðuveiki greindist nýverið á bæ á Norðurlandi vestra. Þetta er fyrsta tilfelli hefðbundinnar riðu sem greinist á landinu frá árinu 2010, samkvæmt fréttatilkynningu frá Matvælastofnun sem vinnur nú að öflun upplýsinga og undir...
Meira

Skipið var eins og pendúll

Þann 16. janúar 1995 féll mannskætt snjóflóð á Súðavík. Umfang flóðsins og fjölda þeirra sem saknað var kallaði á að allt tiltækt björgunarlið yrði flutt á staðinn og á sem skemmstum tíma. Skagfirðingasveit á Sauðárk...
Meira

Valdimar sigurvegari í fjórgangi

Óhætt er að segja að deildin fari vel af stað þetta árið því í gærkvöld var boðið uppá sterka fjórgangskeppni þar sem margar mjög góðar sýningar sáust. Umgjörð var öll hin besta og áhorfendafjöldi með mesta móti. Tó...
Meira

KS-deildin 2015 hefst í kvöld

Þá er komið að fyrsta keppniskvöldi KS-Deildarinnar. Eins og áður fer keppnin fram í Svaðastaðahöllinni miðvikudaginn 11. febrúar og hefst kl.20.00. Keppt verður í fjórgangi. Keppnin er bæði einstaklings og liðakeppni. Spenna og...
Meira

112 dagurinn í Húnaþingi vestra

Í dag er einn einn tveir dagurinn að venju haldinn um allt land. Af því tilefni ætla viðbragðsaðilar í Húnaþingi vestra að efna til hópaksturs um Hvammstanga. Allir fá að fara með í bílana meðan pláss leyfir og verður lagt af ...
Meira

Heima er best - FeykirTV

Tæplega sextíu manna hópur nemenda, kennara og foreldra sem fóru í skólaferðalag til Ísafjarðar á föstudaginn skilaði sér heim á Sauðárkrók laust fyrir miðnætti í gærkvöld. Feykir fylgdist með ferðalagi þeirra frá Ísafir...
Meira

Karlakórinn Heimir birtir tónleikadagskrá

Á aðdáendasíðu Karlakórsins Heimis kemur fram að búið sé að leka dagskrá kórsins til aðdáendaklúbbsins. Samkvæmt henni ætla Heimismenn ekki að sitja með hendur í skauti í vetur heldur halda tónleika vítt og breitt um landi
Meira

Aðalfundur Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi heldur aðalfund laugardaginn 14. febrúar kl. 12-17 í Gamla kaupfélaginu á Akranesi. Samkvæmt fréttatilkynningu mun Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, og Guðbjartur Hannesson, þingmaðu...
Meira

Kólnandi veður í kortunum

Suðvestan 15-23 m/s og él er á Ströndum og Norðurlandi vestra, talsvert hægari á morgun. Frost 0 til 7 stig. Samvkæmt vef Vegagerðarinnar er hálka, snjóþekja, éljagangur og skafrenningur á vegum Norðurlands. Hálka og skafrenning...
Meira