V-Húnavatnssýsla

Stormur og rok á landinu í dag

Veðurstofan varar við stormi og roki, meðalvindi 20-28 m/s á landinu í dag og á Vestfjörðum á morgun. Veðurspáin fyrir næstu 36 klukkustundir er svohljóðandi: Í dag, miðvikudag, má búast við austan 20-28 m/s með snjókomu S-...
Meira

Leigusamningur framlengdur vegna Fæðingarorlofssjóðs

Vinnumálastofnun og Kaupfélag Vestur-Húnvetninga skrifuðu undir áframhaldandi leigusamning vegna húsnæðis Fæðingarorlofssjóðs á Hvammstanga sl. föstudag, en sjóðurinn hefur verið staðsettur á Hvammstanga frá árinu 2007. Leigus...
Meira

Stórhríð á Siglufjarðarvegi

Norðaustan 8-15 m/s og él er á Ströndum og Norðurlandi vestra, hvassast á annesjum, en austan 8-13 og úrkomulítið undir kvöld. Gengur í austan 18-23 með skafrenningi eða snjókomu seint á morgun. Frost 2 til 7 stig. Snjóþekja er v...
Meira

13,5 milljónir úr Framkvæmdasjóði ferðamálastaða á NLV

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur staðfest tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða um fyrstu úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2015. Að þessu sinni fengu 50 verkefni styrk fyrir 175,7 m...
Meira

Öxnadalsheiði lokuð vegna veðurs

Lögreglan á Norðurlandi vestra vekur athygli á því að verið er að loka Öxnadalsheiði vegna veðurs. „Förum varlega og virðum lokanir,“ segir á facebook-síðu Lögreglunnar. Samkvæmt síðu Vegagerðarinnar er mjög blint á hei...
Meira

Íbúafundur vegna riðutilfellis í Vatnsneshólfi

Íbúafundur vegna riðu í Vatnsneshólfi verður haldinn nk. fimmtudag 26. febrúar kl. 20:30 í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Samkvæmt vef Húnaþings vestra mun Jón Kolbeinn Jónsson, settur héraðsdýralæknir  í Norðvesturumdæmi, ...
Meira

Óveður á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Á Norðurlandi er víða hríðarveður. Óveður er á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi en stórhríð og þæfingsfærð er á Öxnadalsheiði. Norðaustan 8-15 m/s og lítilsháttar él er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Austlæg átt...
Meira

Bangsi, Eydís og starfsfólk Pakkhúss fá samfélagsviðurkenningu

Samfélagsviðurkenning  Húnaþings vestra 2015 voru veitt á fundi félagsmálaráðs miðvikudaginn 18. febrúar sl. Viðurkenningu hlutu að þessu sinni Björn Þór Sigurðsson (Bangsi), Eydís Ósk Indriðadóttir og starfsfólk Pakkhúss ...
Meira

Skráning á Svínavatn 2015

Mótið Svínavatn 2015 verður haldið laugardaginn 28. febrúar. Samkvæmt fréttatilkynningu er ísinn afbragðs góður og útlit gott með veður og færi. Skráningar berist á netfangið thytur1@gmail.com í síðasta lagi þriðjudagi...
Meira

Flottir búningar í Firmakeppni Þyts á öskudag

Firmakeppni Þyts 2015 var haldin sl. miðvikudag en ákveðið var að breyta til í ár og halda keppnina á sjálfan öskudaginn. „Það var gaman að sjá hvað það mættu margir í búningum en veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sæt...
Meira