V-Húnavatnssýsla

Siglufjarðarvegur þungfær

Hálkublettir, hálka eða snjóþekja er á flestum vegum á Norðurlandi og víðast hvar snjókoma eða éljagangur og sumstaðar einnig skafrenningur. Siglufjarðarvegur er þungfær og eins er. Eins er sumstaðar þæfingur eftir nóttina en ...
Meira

Landselsstofninn fækkað um 30% árlega frá 2011

Niðurstöður landselstalninga 2014 gefa til kynna að landselsstofninn hafi fækkað um 30% árlega á tímabilinu 2011 – 2014, þrátt fyrir síminnkandi veiðar landsela á Íslandi. Árið 2011 var stofninn metin til 11-12.000 dýr. Þetta ...
Meira

Varað við grjóthruni á Siglufjarðarvegi

Norðaustan 13-23 m/s og snjókoma er á Ströndum og Norðurlandi vestra, hvassast á annesjum, en norðan 13-18 síðdegis. Frost 0 til 5 stig. Norðan 8-13 og él á morgun, frost 5 til 10 stig. Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er á fl...
Meira

Öskudagurinn og Bangsi áttræður

Í tilefni öskudagsins fóru mörg börn í heimsókn á Bókasafn Húnaþings vestra á Hvammstanga,  sungu fyrir starfsfólk og þáðu Bangsafisk að launum. Einnig fóru mörg heim til Bangsa, Björns Sigurðssonar, og sungu fyrir hann afmæ...
Meira

Víðidalur sigrar með einu stigi

Fyrsta mótið í Húnvetnsku liðakeppninni var haldið sl. laugardag í Þytsheimum á Hvammstanga. Kvöldið var aldeilis ekki laust við spennu en Víðidalur sigraði kvöldið með einungis einu stigi, alls 46,2 stig, og Lið Lísu Sveins v...
Meira

Líf og fjör í Farskólanum

Það er ávallt mikið um að vera hjá Farskólanum, sem er miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra. Að sögn Halldórs Gunnlaugssonar verkefnastjóra þar er nú að fara af stað röð námskeiða sem ætluð eru ferðaþjónustuaðilu...
Meira

Vilja auka jafnvægi milli landsbyggða og höfuðborgar

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi hélt aðalfund sinn í Gamla kaupfélaginu á Akranesi sl. laugardag. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar og Guðbjartur Hannesson, þingmaður í kjördæminu, ávörpuðu fundinn og tóku þá...
Meira

Úrslit frá vinamóti Neista

Vinamót hestamannafélagsins Neista var haldið í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi í gær. Keppt var í þrautabraut, smala og skeiði. Í smala var keppt í aldursflokkum, nemendur í 4.-7. bekk grunnskóla kepptu annars vegar og neme...
Meira

Gæðastýring í hrossarækt

Á dögunum kom út ársskýrsla Gæðastýringar í hrossarækt. Þar kemur fram að nú séu liðin 15 ár síðan Landgræðslan tók að sér að annast landnýtingarþátt gæðastýringar í hrossarækt. Verkefnið snýst um að þeir hrossa...
Meira

Samningur um sóknaráætlanir landshluta

Í siðustu viku var undirritaður samningur um sóknaráætlanir landshluta sem felur í sér ákveðnar breytingar á úthlutun fjármagns frá ríkinu til atvinnu,- byggða- og menningarmála í hverjum landshluta fyrir sig. Þar með eru verke...
Meira