V-Húnavatnssýsla

Hópurinn lagður af stað frá Hólmavík

Hópur nema frá FNV sem var tepptur í Staðardal í Steingrímsfirði síðustu nótt þar sem vegurinn var sundur er nú lagður af stað frá Hólmavík. Hópurinn komst til Hólmavíkur laust fyrir hádegi í dag en hefur síðan beðið efti...
Meira

Draupnir/Þúfur keppa í KS-Deildinni 2015

Meistaradeild Norðurlands kynnti til leiks fyrir helgi sjötta og jafnframt síðasta lið vetrarins, en það er Draupnir/Þúfur. Fyrir þessu liði fer Mette Moe Mannseth og með henni í liði eru Barbara Wenzl, Gísli Gíslason og Þorsteinn...
Meira

Ráslisti fyrsta móts KS-deildarinnar

KS-Deildinni fer af stað með fjórgangi í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki nk. miðvikudagskvöld. „Margir góðir hestar eru skráðir og ber þar kannski hæst sigurvegara síðustu tveggja ára í meistaradeildinni fyrir sunnan, Hug...
Meira

Myndbönd frá Staðará - FNV nemar biðu 12 tíma í rútu

Feykir fékk leyfi til að birta þessi myndbönd Jóns Halldórssonar á Hólmavík af vatnavöxtunum í Staðardal í Steingrímsfirði. Eins og fram hefur komið á feyki.is í dag og í gærkvöldi voru tæplega 60 nemendur frá FNV að koma f...
Meira

Komin í fjöldahjálparstöð á Hólmavík

Rauði krossinn á Hólmavík hefur nú opnað fjöldahjálparstöð í Félagsheimilinu á Hólmavík og voru ferðalangar á vegum FNV komnir þangað fyrir um 20 mínútum síðan. Þar fengu þeir að borða og hlaða síma og er nú beðið
Meira

„Rútan ruggaði aðeins en allir náðu að sofa“

Um 60 nemendur Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra gistu í rútu á Vestfjarðavegi í nótt, skammt frá vegamótunum á Drangsnes. Matarsending barst frá Reykjanesi um miðja nótt og eftir það sváfu unglingarnir í rútunni og fór ágæ...
Meira

Hvessir á ný síðdegis

Vindur er smám saman að ganga niður, þó varhugaverðir sviptivindar leynist enn á stöku stað til hádegis. Kólnar, einkum vestantil og frystir á fjallvegum. Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er von á lægðabylgju síðdegis úr suðvestri...
Meira

40 FNV nemar tepptir fyrir vestan

Rúmlega 40 nemendur úr FNV, ásamt bílstjóra og þremur fararstjórum bíða átekta við Staðará í Steingrímsfirði, en vegurinn þar fór í sundur rétt norðan við vegamótin þar sem vegur nr 61, Vestfjarðavegur og vegur nr 645, Dr...
Meira

Varað við snörpum vindhviðum

Mikill og hlýr SV-strengur er yfir landinu og fer hann enn heldur vaxandi í dag, samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Óveður er á Siglufjarðarvegi, Vatnsskarði og Þverárfjalli. „Niður brattar fjallshlíðar steypast sviptivindar þar sem h...
Meira

Húnar að störfum á Holtavörðuheiði

Björgunarsveitin Húnar var ræst út í morgun til að aðstoða við að koma vagni sem fauk á hliðina á Holtavörðuheiði í gærdag aftur á hjólin. Á facebook-síðu sveitarinnar segir að vel hafi gengið að koma vagninum aftur á ...
Meira