V-Húnavatnssýsla

Hvessir eftir hádegi

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðlæg átt 3-8 m/s og skýjað með köflum. Frost 4 til 14 stig. Hvessir eftir hádegi, þykknar upp og dregur úr frosti, 10-18 m/s í kvöld og rigning eða slydda. Suðvestan 13-20 og úrkomulítið á...
Meira

Styrkir til atvinnumála kvenna 2014

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2015. Styrkir þessir eru veittir af velferðarráðherra og er markmið þeirra að efla atvinnulíf og auka aðgengi kvenna að fjármagni. Til ráðstöfu...
Meira

Snjóþekja eða hálka á vegum

Á Norðurlandi vestra er snjóþekja eða hálka á vegum en þæfingur, hálka og skafrenningur er frá Ketilási í Siglufjörð. Norðan 8-13 m/s og dálítil él er í landshlutanum, en hægari og léttir heldur til síðdegis. Vaxandi sunnan...
Meira

Eldur í Húnaþingi 22-25. júlí 2015

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin dagana 22.-25. júlí. Vinnuhópur sem sem mun annast undirbúning ásamt framkvæmdastjóra hefur verið skipaður. Framkvæmdastjóri er Sigurvald Ívar Helgason. Hátíðin hefur skapað ...
Meira

Klífur fjöll til góðra verka

Hildur Valsdóttir hefur alltaf elskað að ferðast og fékk þá stórgóðu hugmynd að nota ferðalögin til að láta gott af sér leiða. Í september á síðastliðnu ári kleif hún Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku, og styrkti um leið f...
Meira

Hálka eða snjóþekja á flestum leiðum

Norðaustan 15-23 m/s er á Ströndum og Norðurlandi vestra og dálítil snjókoma, hvassast úti við sjóinn, en hægari og él eftir hádegi, 8-13 í kvöld. Norðan 5-8 og stöku él á morgun. Frost 0 til 5 stig. Á Norðurlandi vestra er h
Meira

Fjölbreytt verk lögreglu síðustu vikuna

Lögreglan á Norðurlandi vestra fór í heimsókn á heimavist Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra í síðustu viku.  Fíkniefnahundar embættisins, Þoka og Freyja, voru með í för og fóru í nokkur herbergi. Þetta kemur fram á nýrri...
Meira

Hitaveita lögð um sveitir Húnaþing vestra

Áformað er að tengja 35 íbúðar- og atvinnuhús í sveitum Húnaþings vestra við hitaveitu á þessu ári og er áætlaður kostnaður Hitaveitu Húnaþings vestra 240-250 milljónir króna. Áætlað er að halda áfram næstu tvö árin o...
Meira

Dagur líffæragjafa á morgun

Aðstandendur Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést í janúar í fyrra, hafa ákveðið að tileinka 29. janúar líffæragjöfum. Hann lést 28. janúar í fyrra og varð líffæragjafi daginn eftir. „Þann 29. janúar 2014 fór af st...
Meira

Ásgeir Trausti heillar ástralska áhorfendur

Húnvetningurinn Ásgeir Trausti hefur heillað ástralska áhorfendur og gagnrýnendur upp úr skónum, samkvæmt frétt á Vísi.is. Útvarpsstöðin Triple J efndi til kosningu yfir bestu lög ársins 2014 og þar lenti Ásgeir Trausti í tíun...
Meira