Komu ferðamönnum til aðstoðar á Vatnsnesi
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
07.10.2015
kl. 09.19
Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga brugðust við aðstoðarbeiðni frá lögreglu seinni partinn í gær við að aðstoða ferðamenn sem lentu í hremmingum við Geitafelli á Vatnsnesi. Á Facebook síðu Húna segir að ferðamennirnir, sem voru á bílaleigubíl, höfðu lent utan vegar og gott að ekki fór verr.
Meira
