V-Húnavatnssýsla

Framúrskarandi fyrirtæki á Norðurlandi vestra

Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2014 viðurkenningu á miðvikudaginn, 4. febrúar, í Silfurbergi, Hörpu. Þetta er í fimmta sinn sem Creditinfo gefur út listann en af þeim 577 fyrirtækjum sem komust á lista eru tólf...
Meira

Norðurljósadans við Blönduós

Lögreglan á Norðurlandi vestra birti þessa fallegu mynd, sem nýlega var tekin ofan við Blönduós, á facebook-síðu sinni fyrir stundu.  Myndin er tekin af lögreglumanni embættisins í miklum norðurljósadansi.
Meira

Dagur leikskólans víða haldinn hátíðlegur

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins og er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Vegna þessa er dagskráin víða brotin...
Meira

Kormákur mætir Stálúlfi

Kormáksmenn ætla að halda upp á þorrann með heimaleik við lið Stálúlfs í körfuknattleik. Gengi Kormáksmanna hefur verið brösugt hingað til og eiga þeir sex tapleiki að baki. Leikurinn er því sannkallaður botnslagur því Stál...
Meira

Varað við stormi í dag

Veðurstofa Íslands varar við stormi á landinu í dag, suðvestan 15-23 m/s, en 18-25 m/s síðdegis, hvassast á annesjum. Rigning eða slydda og síðar él og kólnar í veðri. Dregur úr vindi í kvöld og nótt. Suðvestan 10-18 á morgun...
Meira

Fjölmenningarleg matarhátíð hjá ferðamálanemum

Nemendur í ferðamáladeild Háskólans á Hólum stóðu á mánudaginn fyrir fjölmenningarlegri matarhátíð í matsal skólans. Viðburðurinn var hluti af námskeiði sem heitir Matur og menning. Verkefnið var að kynna sér matarhefðir m...
Meira

Reynsluboltar og ungir og efnilegir knapar skipa Íbess - Gæðingur

Meistaradeild Norðurlands kynnir fimmta lið vetrarins, sem jafnframt er það næstsíðasta til að vera kynnt til leiks, en það er liðið Íbess - Gæðingur. Fyrir þessu liði fer Jóhann B. Magnússon bóndi á Bessastöðum í V-Hún., ...
Meira

Hringmyndir af Norðurlandi vestra

Á vef Húnahornsins er vakin athygli á því að á vefsíðunni Panoramaland.is er hægt að skoða 180-360 gráðu panorama hringmyndir frá völdum stöðum á Íslandi. Þar er meðal annars að finna myndir af fjölmörgum stöðum á Nor...
Meira

Stórhríð á Vatnsskarði og ófært á Öxnadalsheiði

Hálka eða snjóþekja er á Norðurlandi en þungfært og stórhríð á Vatnsskarði og ófært og óveður á Öxnadalsheiði, þar er beðið með mokstur vegna veðurs. Flughálka er frá Sauðárkrók að Ketilási í Fljótum og einnig er ...
Meira

Verðlaunað fyrir persónulegar bætingar

Níunda stórmót ÍR í frjálsíþróttum fer fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík helgina 31. janúar - 1. febrúar. Var þetta fjölmennasta mótið frá upphafi en um 800 keppendur voru skráðir til leiks, frá 31 félagi eða sambandi ...
Meira