V-Húnavatnssýsla

Vill sameina Háskólann á Hólum við Landbúnaðarháskólann og Bifröst

Verið er að vinna að úttekt á háskólakerfinu í menntamálaráðuneytinu og hefur menntamálaráðherra sett fram þá hugmynd að sameina Landbúnaðarháskólann, Háskólannn á Hólum og Bifröst í nýja sjálfseignarstofnun. Hugmyndin...
Meira

Fyrsta lið KS-deildarinnar 2015 kynnt til leiks

Meistaradeild Norðurlands hefst 11. febrúar nk. og er nú fyrsta lið vetrarins kynnt til leiks. Það er Efri - Rauðalækur / Lífland og er skipað Akureyringum og tveimur Hörgdælingum. Liðsstjóri er Baldvin Ari Guðlaugsson og með ho...
Meira

Sunnanátt og dálítil él

Sunnan 8-15 m/s og dálítil él er á Ströndum og Norðurlandi vestra, einkum V-til. Hiti kringum frostmark. Hálkublettir eru á aðalleiðum á Norðurlandi vestra en öllu meiri hálka á útvegum. Snjóþekja er á Öxnadalsheiði. Veðurho...
Meira

Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt

Hálkublettir eru á aðalleiðum á Norðurlandi vestra en öllu meiri hálka á útvegum. Sunnan 5-10, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, frost 0 til 4 stig. Sunnan 8-15 seint annað kvöld með slyddu eða snjókomu. Heldur hlýnandi. S...
Meira

Styrkur til rannsókna á fæðuvali landsela

Sandra Granquist, sameignlegur starfsmaður Selasetur Íslands og Veiðimálastofnunnar og deildarstjóri hjá Selasetri íslands, hlaut á dögunum styrk frá Kunglina Vetenskaps Akademien (the Royal Swedish Academy of Science) í Svíþjóð til...
Meira

Fundur fyrir eldri borgara í Félagsheimilinu á Hvammstanga

Upplýsinga- og umræðufundur um þá þjónustu sem eldri borgurum í Húnaþingi vestra stendur til boða verður haldinn í dag, þriðjudaginn 20. janúar, kl. 17-19 í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Á vef Húnaþings vestra kemur fram a
Meira

Frystir víðast hvar eftir hádegi

Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir á flestum leiðum en snjóþekja á Öxnadalsheiði. Minnkandi suðlæg átt og þurrt en sunnan 3-8 eftir hádegi, frystir víðast hvar. Hæg suðlæg átt á morgun og skýjað með köflum. Frost 0 til...
Meira

Ásdís Aþena og Hrafnhildur Kristín sigurvegarar í söngvarakeppni

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra fór fram í Félagsheimilinu Hvammstanga sl. föstudagskvöld. Keppninni var skipt í tvo aldursflokka, yngri og eldri, en í yngri flokki fagnaði Ásdís Aþena Magnúsdóttir sigri og Hrafnhildur ...
Meira

Dálítil slydda eða snjókoma í dag

Spáð er suðaustan 13-18 á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag, dálítilli slyddu eða snjókomu, hiti kringum frostmark. Lægir á morgun. Hálka og snjóþekja er á vegum og víða skafrenningur. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á...
Meira

Góð mæting á fótboltamóti NFNV - FeykirTV

Árlegt fótboltamót Nemendafélags Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra var haldið í Íþróttarhúsinu á Sauðárkróki sl. þriðjudag. Góð mæting var á mótið og mikið um að vera, eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði Feyk...
Meira