Húnaþing vestra aðili að samkomulagi við Klappir Development
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
18.09.2015
kl. 14.15
Á sveitarstjórnarfundi Húnaþings vestra samþykkti á sveitarstjórn að gerast aðili að samkomulagi sveitarfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu og Klappa Development ehf. Jafnframt var á fundinum lögð fram bókun um atvinnuuppbyggingu á Norðurlandi vestra.
Meira
