V-Húnavatnssýsla

Flughált á Holtavörðu- og Öxnadalsheiði

Talsvert hefur tekið upp á vegum á láglendi á Norðurlandi en þó er sumstaðar nokkur hálka eða krapi, einkum á útvegum. Flughált er á Holtavörðuheiði, eins á Öxnadalsheiði en þar er einnig hvasst. Sunnan og suðvestan 8-15 m/...
Meira

Þæfingsfærð á Þverárfjalli og þungfært frá Ketilás í Siglufjörð

Á Norðurlandi vestra er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum og éljagangur. Þæfingsfærð er á Þverárfjalli. Þungfært er frá Ketilás í Siglufjörð. Búið er að opna vegin um Holtavörðuheiði, eins og fram kom í frétt á v...
Meira

230 veðurtepptir í Reykjaskóla

Fjöldi manns gistu nóttina í Reykjaskóla Í Hrútafirði en þar var komið upp fjöldahjálparstöð því Holtavörðuheiði var lokuð. Búið er að opna heiðina og næturgestirnirnir í Reykjaskóla, sem voru 230 talsins, farnir að tí...
Meira

Lokanir vegna kolvitlauss veðurs

Lokað er um Öxnadalsheiði, Þverárfjall, Vatnsskarð og Holtavörðuheiði vegna hálku og óveðurs. Ekki er gert er ráð fyrir að lægi að gagni og rofi til á Holtavörðuheiði fyrr en upp úr kl. 19 til 21 í kvöld, samkvæmt vef Vega...
Meira

Varað við stormi á morgun

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er breytileg átt 3-8 m/s, skýjað með köflum og þurrt að kalla. Gengur í suðaustan 10-18 í kvöld með snjókomu, en síðar slyddu og hiti rétt yfir frostmarki. Veðurstofan varar við stormi eða jaf...
Meira

„Óásættanlegt að þjónusta í heimabyggð sé ekki nýtt“

Upplýsinga- og umræðufundur fyrir eldri borgara (60+) og aðstandendur í Húnaþingi vestra var haldinn í Félagsheimilinu á Hvammstanga sl. þriðjudag.  Á fundinum var skorað á þingmenn kjördæmisins og heilbrigðisráðherra að try...
Meira

Þrír jaxlar og Lilja Pálma keppa undir merkjum Hofstorfunar / 66° norður

Meistaradeild Norðurlands kynnir annað lið vetrarins til leiks, Hofstorfan / 66° norður, en mótaröðin hefst 11. febrúar nk. Liðstjóri er sauðfjárbóndinn og skeiðkóngurinn Elvar Einarsson. Með honum í liði eru Bjarni Jónasson, L...
Meira

Vatnsrennibraut reist við sundlaugina á Hvammstanga

Framkvæmdum við vatnsrennibraut í Sundlauginni á Hvammstanga miðar vel. Að sögn Guðnýjar Hrund Karlsdóttur sveitarstjóra Húnaþings vestra er búið að reisa rennibrautina en eftir er að ganga frá tengingum vatns- og raflagna. Fra...
Meira

Slagkraftur launþega er mikill

Ásgerður Pálsdóttir formaður Samstöðu er í ítarlegu viðtali í Feyki vikunnar. Karl Eskil Pálsson fjölmiðlamaður ræðir við hana um félagið og komandi kjaraviðræður. Aðalskrifstofan er á Blönduósi, en einnig er félagið m...
Meira

Lögreglan á Norðurlandi vestra eykur þjónustu og samstarf við almenning

Um áramót tóku í gildi einar umfangsmestu breytingar í sögu lögreglunnar þegar fullur aðskilnaður varð á milli sýslumanna og lögreglunnar. Lögregluliðin á Blönduósi og Sauðárkróki voru sameinuð í eitt lið, Lögregluna á N...
Meira