V-Húnavatnssýsla

Beðið með mokstur á Siglufjarðarvegi vegna snjóflóðahættu

Á Norðurlandi vestra er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum þó er þungfært frá Hofsós að Fljótum. Ófært er á Siglufjarðarvegi og beðið með mokstur vegna snjóflóðahættu. Þæfingsfærð og snjókoma er í Langadal. Nor
Meira

Fækkun starfa einna mest hjá FNV

Fækkun starfa hjá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu er einna mest hjá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra ef fjárlög ársins 2015 verða samþykkt óbreytt, alls sex talsins. Þetta kemur fram í svari Illugi Gunnarssonar ráðherra sl...
Meira

Varað við stormi í kvöld

Veðurstofan varar við stormi (meðalvindi meira en 20 m/s) á landinu. Norðan 8-15 m/s og él er nú á Ströndum og Norðurlandi vestra, en norðvestan 13-23 undir kvöld og snjókoma, hvassast á annesjum. Talsverð ofankoma í kvöld og fram...
Meira

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra á föstudag

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin föstudaginn 16. janúar næstkomandi í Félagsheimili Hvammstanga. Söngvarakeppni hefst kl. 20:00 en húsið opnar kl. 19:30. Á vef Norðanáttar kemur fram að keppninni sé skip...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin 2015 senn að hefjast

Sjöunda mótaröðin í Húnvetnsku liðakeppninni fer senn að hefjast en jafnan ríkir mikil eftirvænting fyrir mótinu á meðal hestamanna í Húnaþingi vestra. Dagssetningar fyrir mót vetrarins eru: 14. febrúar smali, 6. mars fjórgangur...
Meira

Ófært á Öxnadalsheiði

Norðaustan 13-20 m/s og éljagangur er á Ströndum og Norðurlandi vestra, hvassast á annesjum. Heldur hægari seinni partinn, 10-15 á morgun. Frost 0 til 5 stig, en frostlaust úti við sjóinn. Ófært er á Öxnadalsheiði en víðast hvar ...
Meira

Keppnisdagar í KS-deildinni

Meistaradeild Norðurlands í hestaíþróttum, KS-deildin verður haldin í níunda skipti nú í vetur. Mótaröðin fer að venju fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki.  Búið er að ákveða keppnisdaga fyrir veturinn 201...
Meira

Gróska í námskeiðahaldi

Það er mikið um að vera í reiðhöllinni á Hvammstanga þessa dagana. Námskeiðahald er að komast í fullan gang. Um síðustu helgi var námskeið þar sem farið var yfir liðkunar- og styrktaræfingar sem nota má til að bæta reiðhes...
Meira

Samspil landsela og ferðamanna á Vatnsnesi

Nýlega birtust tvær vísindagreinar í alþjóðlegum ritrýndum vísindatímaritum. Fyrsti höfundur beggja greinanna er Sandra M. Granquist, deildarstjóri líffræðirannsóknasviðs Selasetursins og er þar greint frá rannsóknum sem hún s...
Meira

Víðast hálka eða hálkublettir

Vegir í Skagafirði eru flestir greiðfærir í dag en hálka á Þverárfjalli og hálka eða hálkublettir víðast hvar í Húnavatnssýslum. Vindur er hægur, hvassast 11 m/s á Blönduósi og 10 m/s á Vatnsskarði. Hitinn er á bilinu -1 ti...
Meira