V-Húnavatnssýsla

Spáð stormi víða um land í kvöld

Búist er við stormi (meðalvindi meira en 20 m/s) víða um land í kvöld. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er sunnan 8-13 m/s og él, en úrkomulítið verður um hádegi. Hiti kringum frostmark. Vaxandi suðaustanátt seint í dag, 13-20
Meira

Kjöri á Norðvestlendingi ársins lýkur um hádegi

Líkt og undanfarin ár stendur Feykir fyrir kosningu á manni ársins á Norðurlandi vestra. Að þessu sinni bárust sjö tilnefningar en kosning milli þeirra sem tilnefndir voru stendur yfir til hádegis mánudaginn 5. janúar. Úrslitin ver
Meira

Varað við stormi í kvöld

Veðurstofan varar við stormi (meira en 20 m/s) norðantil í kvöld. Suðlæg átt 10-15 m/s og úrkomulítið er nú á Norðurlandi vestra, en hægari um hádegi. Suðaustan 8-13 og él síðdegis, en suðvestan 15-23 í kvöld. Suðvestan 10-...
Meira

Óska eftir tilnefningum vegna samfélagsviðurkenningar

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra hefur óskað eftir tilnefningum frá íbúum sveitarfélagsins um þá aðila sem eiga skilið virðingarvott fyrir verk sín í þágu samfélagsins. Á vef Húnaþings vestra segir að allir koma til greina,...
Meira

Umfagnsmiklar breytingar á embættum lögreglu og sýslumanns

Um áramótin tóku gildi breytingar á lögreglulögum nr. 90/1996 sem hafa í för með sér að fullan aðskilnað milli sýslumanna og lögreglu. Lögreglan á Blönduósi og lögreglan á Sauðárkróki hafa nú verið sameinaðar í Lögreg...
Meira

Minjaráð Norðurlands vestra tekið til starfa

Sérstöku Minjaráði Norðurlands vestra hefur verið komið á laggirnar og er það í samræmi við 10. gr. laga um menningarminjar (nr. 80/2012), en þar er kveðið á um skiptingu landsins í minjasvæði og um minjaráð og hlutverk þeir...
Meira

Snjóþekja eða hálka víða á vegum

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg norðaustlæg eða breytileg átt og dálítil él. Snjóþekja eða hálka er mjög víða vegum. Sunnan 8-15 m/s og snjókoma eða él á morgun. Frost 1 til 6 stig, en í kringum frostmark á morgun. ...
Meira

Minnum á kosninguna um Norðvestlending ársins

Líkt og undanfarin ár stendur Feykir fyrir kosningu á manni ársins á Norðurlandi vestra. Að þessu sinni bárust sjö tilnefningar en kosning milli þeirra sem tilnefndir voru stendur yfir til hádegis mánudaginn 6. janúar. Úrslitin ver
Meira

Víðast greiðfært en annars hálkublettir

Allir vegir á Norðurlandi vestra eru nú færir þó víða séu hálkublettir, einkum á malarvegum. Vindhraði er á bilinu 3-10 m/s og hiti um eða yfir frostmarki. Það ætti því að viðra ágætlega til hátíðarhalda í kvöld. Veðu...
Meira

Samfélagsviðurkenning í Húnaþingi vestra

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra óskar eftir tilnefningum frá íbúum sveitarféalgsins um þá aðila sem eiga skilið virðingarvott fyrir verk sín í þágu samfélagsins, að því er fram kemur á heimasíðu sveitarfélagsins. Allir ...
Meira