V-Húnavatnssýsla

Heyskapur hefur gengið heldur hægt

Heyskapur í Húnaþingi og á Ströndum hefur gengið heldur hægt, að sögn Önnu Margrétar Jónsdóttur, ráðunautar hjá RML á Blönduósi. „Þurrkar og kuldi hömluðu sprettu framan af svo heyskapur hófst seinna en vant er." Vel gekk...
Meira

Grágás glæsilegastur

Gæðingamót Þyts var haldið sl. laugardag á Hvammstanga í frábæru veðri, í það minnsta fram eftir degi samkvæmt vef Hestamannafélagins Þyts en þá fór að rigna af og til eins og hellt væri úr fötu, eins og sagt er á vefnum. K...
Meira

Feykir og Skotta kvikmyndafjelag kalla eftir ábendingum

Í samvinnu við Skottu kvikmyndafjelag auglýsir Feykir eftir ábendingum um frumkvöðla í atvinnulífi á Norðurlandi vestra til umfjöllunar í nýjum þáttum sem hefja göngu sína í haust. Sérstök áhersla verður lögð á frumkvö
Meira

NLM open í skotfimi lokið

Það var feiknarmikið um að vera í menningar- og íþróttalífinu á Norðurlandi vestra um nýliðna helgi. Meðal viðburða var mótið NLM open í skotfimi sem haldið var á skotsvæði Ósmann í Skagafirði. Heppnaðist það vel og ...
Meira

Hauststarfið komið í fullan gang hjá Farskólanum

Starfsfólk Farskólans er nú komið til starfa eftir sumarfrí. Skipulag haustannar er í fullum gangi og námsvísir í smíðum. Næsta ár verður áhersla lögð á heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir, starfstengd námskeið og raunfærni...
Meira

Síðsumarsýning kynbótahrossa í næstu viku

Síðsumarsýning kynbótahrossa á Sauðárkróki fer fram í næstu viku, dagana 19.-21. ágúst. Hefjast dóma klukkan 13 á miðvikudaginn. Fjöldi hrossa er skráður til sýningar og er búið að birta niðurröðun þeirra í holl á vef R...
Meira

Miklir hagsmunir í húfi

Rússar hafa sett viðskiptabann á vörur frá Íslandi og fjórum öðrum löndum. Forsætisráðherra Rússlands, Dimitri Medvedev, tilkynnti þetta á ríkisstjórnarfundi í dag en hann segir löndin fimm hafa tekið meðvitaða ákvörðun u...
Meira

Frásögn af Ógleymanlegri ferð frestað til næstu viku

Til stóð að birta frásögn af Ógleymanlegri ferð 3. flokk kvenna frá Tindastóli/Hvöt til Gothia Cup í Svíþjóð í Feyki sem kom út í dag en fresta þurfti birtingu ferðasögunnar á síðustu stundu þar til í næstu viku. Því...
Meira

Vaxandi suðaustanátt og rigning síðdegis

Veðurstofa Íslands hefur varað við stormi (meira en 20 m/s) og vindhviðum allt að 35 m/s við fjöll við suður- og suðvesturströndina og á miðhálendinu eftir hádegi. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er vaxandi austanátt, 8-15 sí...
Meira

Fyrirlestrar Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna

Sunnudaginn 16. ágúst kl. 14 hefjast að nýju hinir geisivinsælu fyrirlestrar Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna og verða nú á Pottinum á Blönduósi. Sagnfræðingarnir Árni H. Kristjánsson og Vilhelm Vilhelmsson segja frá spenn...
Meira