V-Húnavatnssýsla

Kormáksmenn óánægðir með frestun leikja

Í fréttatilkynningu frá UMF Kormáli í Húnaþingi vestra, sem birtist á Norðanátt í dag, kemur fram að forsvarsmenn liðsins eru óánægðir með að enn einum leik félagsins hafi verið frestað. Áttu þeir að mæta Hrunamönnum á ...
Meira

Þorrablótin nálgast

Um það leyti sem landinn er að jafna sig eftir jólahátíðina eru menn farnir að undirbúa þorrablót vítt og breitt um landið. Þorranefndir eru farnar að hittast og víða eiga þorrablótin sínar föstu dagsetningar á þorranum. F...
Meira

Ingvar Óli Sigurðsson maður ársins 2014 á Norðurlandi vestra

Ingvar Óli Sigursson hefur verið útnefndur Maður ársins á Norðurlandi vestra af lesendum Feykis. Í þeim fjölmörgu tilnefningum sem hinn 12 ára gamli Ingvar Óli fékk var hann sagður hafa brugðist hárrétt við þegar móðir hans f...
Meira

Flughált í Húnaþingi vestra

Suðvestan 15-23 m/s og él er á Ströndum og Norðurlandi vestra, lægir seint í kvöld. Spáð er kólnandi veðri. Á Norðurlandi vestra er hálka og hálkublettir en flughált er í Húnaþingi vestra. Snjóþekja og stórhríð er á Öxna...
Meira

Glatt á hjalla í Víðihlíð

Frá því er sagt á vef Norðanáttar að Kvenfélagið Freyja hafi staði fyrir jólatrésskemmtun fyrir öll börn í sveitarfélaginu í félagsheimilinu Víðihlíð sunnudaginn 28. desember. Kátt var á hjalla og gestir skemmtu sér konung...
Meira

Dagsbrún og Kormákur eldri sigruðu á Staðarskálamótinu

Hið árlega Staðarskálamót í körfubolta fór fram í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra þann 27. desember. Þar var keppt í körfubolta í kvenna- og karlaflokkum. Í kvennaflokki bar Dagsbrún sigur úr býtum en Kormákur eldri í k...
Meira

Hugað að umhverfinu í Húnaþingi vestra

Umhverfisnefnd Grænfánaverkefnis Grunnskóla Húnaþings vestra, Umhverfisstjóri Húnaþings vestra og nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra vilja leggja sitt af mörkum í baráttunni við plastið, en plastpokar og annar plastúrgangur er v...
Meira

Slydda eða rigning af og til í dag

Sunnan 10-18 m/s er á Ströndum og Norðurlandi vestra, dálítil slydda eða rigning af og til. Hiti 0 til 5 stig. Búist er við stormi í nótt, suðvestan 15-23 og él. Hiti kringum frostmark. Hálka eða hálkublettir er í landshlutanum en ...
Meira

Fundur um náttúrupassann

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, boðar til opins fundar um frumvarp til laga um náttúrupassa. Fundurinn verður föstudaginn 9. janúar kl. 16:00 í Pottinum á Blönduósi. Á fundinum mun ráðherra kynna f...
Meira

59 milljónum úthlutað úr Vaxtarsamningi

Í árslok 2014 voru tvær úthlutanir úr Vaxtarsamningi Norðurlands vestra. Alls bárust 22 umsóknir vegna fyrri úthlutunar og hlutu 14 þeirra styrki. Vegna seinni úthlutunar bárust 18 umsóknir og 10 þeirra hlutu styrki. Heildarupphæði...
Meira