V-Húnavatnssýsla

Iceprotein hlaut hvatningarverðlaun atvinnuþróunar SSNV 2014

Hvatningarverðlaun atvinnuþróunar SSNV voru afhent við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Miðgarði á þriðjudaginn. Verðlaunin eru í senn viðurkenning fyrir góðan árangur og hvatning til áframhaldandi starfsemi viðkomandi fyr...
Meira

Hálka, snjóþekja og éljagangur á vegum

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg sunnanátt og úrkomulítið. Norðan 3-8 m/s og él eftir miðnætti, en yfirleitt þurrt í innsveitum. Hægt vaxandi suðaustanátt á morgun og léttir til. Frost 0 til 6 stig. Hálka, snjóþekja og...
Meira

Fjárhagsáætlun Húnaþings vestra fyrir 2015 samþykkt

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt fjárhagsáætlun fyrir árið 2015, ásamt 3ja ára áætlun fyrir árin 2016-2018 fyrir sveitarsjóð Húnaþings vestra og undirfyrirtæki. „Góð samvinna hefur verið á milli meirihluta og ...
Meira

Sátu fastir í skafli á Kjalvegi

Björgunarfélagið Blanda á Blönduósi var kallað út rétt rúmlega þrjú í nótt vegna bíls sem var fastur á Kjalvegi rétt norðan við Hveravelli. Að sögn Sigfúsar Heiðars Árdal, formanns Björgunarfélagsins Blöndu, var lélegt ...
Meira

Dagur atvinnulífsins í Miðgarði á morgun

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra verður haldinn á morgun, þriðjudaginn 2. desember, í Menningarhúsinu Miðgarði, kl. 14:00. Þetta er í sjötta sinn sem Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) standa fyrir Degi atv...
Meira

Erilsöm nótt hjá Skagfirðingasveit

Nóttin var erilsöm hjá Björgunarsveitinni Skagfirðingasveit á Sauðárkróki í illviðrinu sem gekk yfir landið í nótt en mesti erillinn var frá laust fyrir miðnætti til um kl. 4.  Fyrsta útkall á Sauðárkróki barst rétt fyri...
Meira

Tilnefningar til íþróttamanns ársins 2014 hjá USVH

USVH óskar eftir ábendingum frá íbúum Húnaþings vestra vegna tilnefningar til íþróttamanns USVH árið 2014. Í samræmi við 1.grein reglugerðar um íþróttamann USVH er hér með óskað eftir ábendingum frá íbúum Húnaþings ves...
Meira

Þytur vill efla nýliðun í hestamennsku

Hestamannafélagið Þytur vill leggja sitt af mörkum til að auka nýliðun  í hestamennsku. Á síðasta fundi félagsins urðu miklar umræður hvernig það væri sem best gert. Ein hugmyndin var sú að félagsmenn myndu „ættleiða hest...
Meira

Fimm fyrirtæki tilnefnd til Hvatningarverðlauna SSNV

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra verður haldinn þriðjudaginn 2. desember í Menningarhúsinu Miðgarði, kl. 14:00. Þetta er í sjötta sinn sem Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) standa fyrir Degi atvinnulífsins...
Meira

Jólablað Feykis er komið út

Jólablaðið Feykis kom út í dag. Að venju er blaðið fjölbreytt og vandað til útlits þess. Meðal efnis er viðtal við Stefán Pedersen ljósmyndara á Sauðárkróki, sem rifjar upp nærri 60 ára feril í því fagi. Þá er rætt ...
Meira