feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
23.06.2015
kl. 11.37
Sauðfjársetur á Ströndum heldur sína árlegu Furðuleika sunnudaginn 28. júní og hefjast þeir kl. 13:00. Leikarnir fara fram á Sævangsvelli við Steingrímsfjörð og eru lokapunkturinn á bæjarhátíðinni Hamingjudögum á Hólmavík....
Á morgun, 23. júní, hefst WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin þar sem hjólað er í kringum Ísland og áheitum safnað til styrktar uppbyggingar Batamiðstöðvar á Kleppi. Í flokki B-liða er Team Tengill, sem samanstendur af starfsmönnum T...
Opna íþróttamót Þyts var haldið á Hvammstanga 13. júní sl. Á heimasíðu Hestamannafélagsins Þyts segir að sterkir hestar hafi mætt til leiks í flestum greinum - veðrið var flott og allir skemmtu sér vel.
Fjölmargar myndir frá...
María Björk Ingvadóttir og Hilda Jana Gísladóttir hafa tekið við framkvæmdastjórn fjölmiðlafyrirtækisins N4. N4 rekur sjónvarp, Dagsskrá og framleiðsludeild á Akureyri en hjá fyrirtækinu starfa 17 manns.
Í fréttatilkynningu...
Hátíðarhöld í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní fóru fram í ágætu veðri víða á Norðurlandi vestra, hitastig var um tólf þrettán gráður og bjartviðri. Skipulögð dagskrá fór fram í Austur-Húnavatnssýslu, Húna...
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
16.06.2015
kl. 15.23
Hátíðarhöld fara fram á sunnan við Félagsheimilið á Hvammstanga á morgun í tilefni af lýðveldisafmæli Íslendinga og hefjast þau klukkan 14:00. Dagskráin hefst með hátíðarræðu og ávarpi fjallkonu.
Að því loknu verða ...
Landshlutasamtök sveitarfélaga og atvinnuþróunarfélög í samstarfi við Byggðastofnun könnuðu staðsetningu ríkisstarfa árið 2013. Þessa uppfærslu jók Byggðastofnun við á árinu 2014 þannig að hún nær til allra stofnana ríki...
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í tuttugasta og sjötta sinn laugardaginn 13. júní. Góð þátttaka var í hlaupinu en samkvæmt fréttatilkynningu er gert ráð fyrir að um 14.000 konur hafi tekið þátt á yfir 80 stöðum út um allt ...
Harður árekstur varð rétt austan við gatnamótin að Lækjarmótum á þjóðveginum um kl. 14:30 í gær. Samkvæmt frétt Mbl.is átti áreksturinn sér stað þegar bíll nauðhemlaði er lamb hljóp yfir veginn. Í kjölfarið lenti bíll...
Miðflokkurinn heldur opinn fund með Sigmundi Davíð, Snorra Mássyni og Ingibjörgu Davíðsdóttur sunnudaginn 25. janúar í Ljósheimum. Fundurinn hefst kl. 14:00 þar sem fundarmönnum gefst færi á að ræða lands- og sveitarstjórnarmál við þingmennina. Framundan eru sveitarstjórnarkosningar og hefur flokkurinn verið hvattur til að bjóða fram í Skagafirði.
Mikið afskaplega er ég orðinn þreyttur á umræðunni og stórum fyrirsögnum um hvað börn og ungmenni eru vonlaus, og þá sérstaklega drengir. Kunna ekkert, geta ekkert og verða ekkert.
Það er rétt að byrja á því að óska lesendum Feykis gleðilegs nýs árs. Árið 2025 var að mörgu leyti hið ágætasta fyrir okkur Íslendinga, sneisafullt af veðurblíðu, málþófi um veiðigjald og tappaþref á þingi og alls konar sem Áramótaskaupið minnti okkur á. Skaupið var svo ljómandi gott að eltihrellar og net-tröll náðu sér engan veginn á strik á samfélagsmiðlunum og þar ríkti þögnin ein á nýársnótt.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Tón-lystar-maðurinn að þessu sinni er Kristján Gíslason, árgerð 1969, uppalinn í Vestmannaeyjum og á Króknum. Kristján spilar á hljómborð en er þekktur raddbandatæknir og elstu menn muna vart eftir undankeppnum Júróvisjóns hér á landi öðru vísi en Kristján beiti þar rödd.