Fjárhagsáætlun Húnaþings vestra fyrir 2015 samþykkt
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
02.12.2014
kl. 09.57
Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt fjárhagsáætlun fyrir árið 2015, ásamt 3ja ára áætlun fyrir árin 2016-2018 fyrir sveitarsjóð Húnaþings vestra og undirfyrirtæki. „Góð samvinna hefur verið á milli meirihluta og ...
Meira