V-Húnavatnssýsla

Gæðingafimi Þyts á laugardaginn

Gæðingamót Þyts verður haldið á Kirkjuhvammsvelli á Hvammstanga 15. ágúst 2015. Skráning er í gegnum mótasíðu Sportfengs. Lokaskráningardagur er miðnætti í dag, þriðjudaginn 11. ágúst. Boðið verður upp á eftirfarandi f...
Meira

Skagginn 2015

Skagginn er bæjarhátíð Skagstrendinga sem fer fram um næstu helgi, dagana 14. - 16. ágúst. Þetta verða sannkallaðir gleðidagar og auðvitað er nærsveitungum boðið að vera með. Dagskrá hátíðarinnar liggur fyrir og verður hún ...
Meira

Tíu milljónir veittar í samfélagsstyrki

Samfélagsstyrkjum að upphæð tíu milljónir króna var úthlutað úr Samfélagssjóði Landsbankans í síðustu viku. Samkvæmt fréttatilkynningu frá bankanum bárust um 300 umsóknir og hlutu alls 26 verkefni styrki að þessu sinni. Sam...
Meira

Íslandsmót í hrútadómum sunnudaginn 16. ágúst

Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er stærsta samkoma ársins, Íslandsmeistaramót í hrútadómum, sem verður haldin sunnudaginn 16. ágúst og hefst k...
Meira

Myndbönd af keppnishestum Landsmóts

Áskrifendum WorldFengs býðst nú að kaupa áskrift að myndböndum sem sýna keppnishesta á Landsmóti hestamanna 2014. Síðar verður bætt við myndböndum frá öðrum landsmótum og keppnum. Sigurður Ingi Jóhannesson, landbúnaðar- og...
Meira

Mikil plastmengun í hafinu

Sveitarfélagið Skagaströnd og Sjávarlíftæknisetrið Biopol ehf. standa saman að verkefni sem gengur út á að hvetja fólk til þess að ganga um fjörur, sem og önnur náttúrusvæði, í þeim tilgangi að taka með sér plast sem verð...
Meira

Flemming-pútt á Hvammstanga - úrslit

Flemming-pútt fór fram á Hvammstanga 24.júlí sl. en þetta er í fimmta sinn sem mótið er haldið. Fyrsta árið var það skömmu eftir Landsmót UMFÍ 50+, en tvö síðustu skiptin hefur mótið verið haldið í tengslum við héraðsh
Meira

Unglinglandsmót UMFÍ - keppnis- og afþreyingardagskrár komnar inn

Eins og áður hefur komið fram verður Unglingalandsmót UMFÍ haldið á Akureyri um Verslunarmannahelgina. Keppnisgreinar á mótinu hafa aldrei verið fleiri en keppt verður í 29 greinum.  Afþreyingin verður mjög fjölbreytt og fyrir al...
Meira

Sumarlokun Nýprents

Mánudaginn 27. júlí lokar Nýprent vegna sumarleyfa. Eins og undanfarin ár verður Nýprent lokað vikurnar fyrir og eftir verslunarmannahelgi. Opnað verður á ný 10. ágúst. Á þessu tímabili kemur Feykir út 30. júlí en ekki Sjónh...
Meira

Slapp með minniháttar meiðsli

Á föstudaginn í síðustu viku varð umferðaróhapp í Blönduhlíð í Skagafirði. Um var að ræða aftanákeyrslu og þurfti að klippa farþega úr öðrum bílnum, sem þó slapp með minniháttar meiðsl. Helgin var nokkuð róleg að...
Meira