Flestir vegir greiðfærir
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
30.12.2014
kl. 10.27
Flestir vegir á Norðurlandi vestra eru nú greiðfærir eftir hlýindi og vindasamt veður undanfarna tvo sólarhringa. Þó eru hálkublettir á Vatnsnesi, í Hrútafirði og á Svínvetningabraut.
Vindhraði er á bilinu 7 til 14 m/s , hvass...
Meira