V-Húnavatnssýsla

Hálka, snjóþekja og éljagangur á Norðurlandi vestra

Á Norðvesturlandi er hálka, snjóþekja og éljagangur. Þæfingsfærð er á Þverárfjalli en verið er að moka. Ófært er á Siglufjarðarvegi. Hálka og skafrenningur er á Vatnsskarði og snjóþekja og skafrenningur er Öxnadalsheiði e...
Meira

Feykir óskar eftir tilnefningum um mann ársins 2014 á Norðurlandi vestra

Líkt og undanfarin ár auglýsir Feykir eftir tilnefningum um mann ársins á Norðurlandi vestra. Tilnefningunni skal koma til Feykis á netfangið feykir@feykir.is  í síðasta lagi fyrir miðnætti 15. desember nk. Tilgreina skal nafn og ge...
Meira

Víða hálka og skafrenningur en sumstaðar enn ófært

Á Norðurlandi vestra er víða hálka og skafrenningur og snjókoma á stöku stað. Þæfingsfærð og éljagangur er á Þverárfjalli. Ófært er yst á Siglufjarðarvegi, á vestanverðum Skaganum og út á Reykjaströnd. Á Ströndum og N...
Meira

14 sóttu um stöðu framkvæmdastjóra SSNV

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) auglýstu eftir framkvæmdastjóra í nóvember sl. og rann umsóknarfrestur út þann 24. nóvember. Eins og komið hefur fram í Feyki var staðan einnig auglýst í september sl. en enginn þ...
Meira

Mun ekki draga úr umfjöllun af Norðurlandi vestra

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlun stefnir RÚV að því að efla starfsemi sína á landsbyggðinni og er nú unnið að stefnumótun þess efnis. Skagfirðingum þótti það því skjóta skökku við þegar tæki úr aðstöðu sem RÚ...
Meira

Breytingar á framkvæmd menningarstyrkja

Á fundi Menningarráðs Norðurlands vestra í nóvember sl. var rætt um hlutverk, markmið og stefnumótun Menningarráðs Norðurlands vestra en til stendur að fjármunir menningarstyrkja færist frá menningarráðum landshlutanna til uppbyg...
Meira

Greiningin orkar tvímælis

Í nýlegri frétt á vef Byggðastofnunar er vitnað í skýrslu sem stofnunin ásamt Hagfræðistofnun Háskóla Íslands birtu á síðasta ári um breytingar á fjöld ríkisstarfsmanna í kjölfar efnahagshrunsins. Þar eru greining Hafnafja...
Meira

Enginn skólaakstur vegna veðurs

Enginn skólaakstur verður í Grunnskóla Húnaþings vestra í dag, fimmtudag, vegna veðurs. Skólinn er opinn eftir sem áður, segir á facebook síðu skólans. „Þeir foreldrar sem senda börn sín í skóla þurfa að fylgja þeim í s...
Meira

Áfram stórhríð og ekkert ferðaveður

Norðurlandi vestra er stórhríð og ekkert ferðaveður, lokað er á Þverárfjalli og Vatnsskarði. Þæfingur er á Öxnadalsheiði. Samkvæmt vef Vegagerðarinnar koma lægðardrög hvert af öðru úr norðri, áfram verður stórhríðarve...
Meira

Ekkert ferðaveður - lokað um Þverárfjall og Vatnsskarð

Á Norðurlandi vestra er stórhríð og ekkert ferðaveður. Búið er að loka Þverárfjalli og Vatnsskarði vegna veðursins, þæfingur er á Öxnadalsheiði. Samkvæmt ábendingum frá veðurfræðingi á vef Vegagerðarinnar er vaxandi veð...
Meira