V-Húnavatnssýsla

14 svæði af 22 samþykkt sem þjóðlendur

Óbyggðanefnd kvað á föstudaginn upp úrskurði í ágreiningsmálum um 22 þjóðlendur í Húnavatnssýslu vestan Blöndu ásamt Skaga. Fallist var á kröfur ríkisins um að fjórtán af þessum svæðum yrðu þjóðlendur en átta þeirr...
Meira

Kosning um Mann ársins 2014 á Norðurlandi vestra

Eins og undanfarin ár geta íbúar á Norðurland vestra kosið mann ársins, úr hópi þeirra sem tilnefndir voru af lesendum Feykis og Feykis.is. Í þetta skiptið fengu sjö aðilar tilnefningu til titilsins og sumir reyndar fleiri en eina o...
Meira

Þæfingur og snjóþekja

Þæfingsfærð er á Holtavörðuheiði, í Hegranesi og á Siglufjarðarvegi. Hálka er á öðrum vegum í Skagafirði og Austur-Húnavatnssýslu en krap eða snjóþekja á vegum í Vestur-Húnavatnssýslu. Vegurinn fyrir Skaga er ófær.  V...
Meira

Guðmundur og Aðalheiður á Jaðri í opnuviðtali

Á Jaðri í Hrútafirði búa hjónin Guðmundur Ísfeld og Aðalheiður Jóhannsdóttir, ásamt syni sínum Jóhanni Indriða Ísfeld. Fyrir nokkrum árum drógu þau úr sauðfjárbúskapnum af heilsufarsástæðum en síðan hefur Guðmundur v...
Meira

Þorláksmessutónleikar í Húnaþingi vestra

Á Þorláksmessu verða jólatónleikar í félagsheimilinu á Hvammstanga þar sem tónlistarfólk úr Húnaþingi vestra spilar og syngur inn jólin. Tónleikarnir hefjast kl. 16:00. Guðný Hrund Karlsdóttir sveitarstjóri flytur inngangsor
Meira

Jólatónleikum og jólaballi frestað

Vegna erfiðs tíðarfars verður jólatónleikum Karlakórsins Lóuþræla á Hvammstanga, áður auglýstum í kvöld, frestað til fimmtudagskvölds 18. desember og hefjast tónleikarnir kl. 20.30. Grunnskóli Húnaþings vestra og leikskólin...
Meira

Nú er úti veður vont

Það hefur vart farið fram hjá neinum á Norðurlandi vestra, né heldur annars staðar á landinu, að vetur konungur hefur minnt hressilega á sig undanfarna daga. Um tíma var til að mynda ekki hundi út sigandi á Sauðárkróki, enda mæl...
Meira

Lokað á Vatnsskarði og ófært um Þverárfjall

Stormur er á Norðurlandi vestra, sunnan 15-23 og él, en dregur úr vindi síðdegis. Snjóþekja og snjókoma er á flestum leiðum í Húnavatnssýslum. Lokað er og allur akstur bannaður á Vatnsskarði og ófært og stórhríð er á Þver
Meira

„Gríðarlegt byggðarmál til að styrkja dreifðu byggðir landsins“

Sérstök landshlutanefnd fyrir Norðurland vestra, Norðvesturnefnd svokölluð, afhenti forsætisraðherra sl. föstudag tillögur sínar til eflingar Norðurlands vestra. Að sögn Stefáns Vagns Stefánssonar formanns nefndarinnar er um að r
Meira

Vaxandi suðaustan átt og snjókoma upp úr hádegi

Vaxandi suðaustan átt, 10-18 verður á Ströndum og Norðurlandi vestra upp úr hádegi, snjókoma og minnkandi frost. Hægari sunnan átt og él í kvöld. Suðvestan 10-18 á morgun og éljagangur. Frost 0 til 6 stig. Það er snjóþekja og ...
Meira