V-Húnavatnssýsla

Versnandi veður á Norðurlandi vestra

Á Norðvesturlandi er versnandi veður þar er komin stórhríð, hálka og éljagangur og lítið ferðaveður. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli. Vaxandi veðurhæð er fram undir hádegi og víða 18-23 m/s yfir miðjan daginn. Nor
Meira

Ört vaxandi norðanátt um miðnætti

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðvestan 8-15 með éljum, en ört vaxandi norðanátt um miðnætti, fyrst vestast. Norðan 18-23 seint í nótt. Snjókoma. Hvessir um tíma seinnipartinn á morgun. Frost 1 til 6 stig, en um frostmark í...
Meira

Ég skora á innanríkisráðherra

Eins og flestum er kunnugt hefur EFTA dómstóllinn birt ráðgefandi álit sitt vegna dómsmáls er varðar lögmæti á útfærslu verðtryggingarinnar á verðtryggðum lánum. Úrskurður EFTA varðar hvort heimilt sé eða ekki að miða við...
Meira

Sjóvá varar við stormi og asahláku

Eins og greint var frá á Feyki.is í morgun hefur veðurstofan varað við stormi sem mun ganga yfir landið í kvöld og í nótt. Búast má við asahláku og vill Sjóvá því enn og aftur koma ábendingu til almennings um að festa lausa hl...
Meira

Jólatónleikar Tónlistarskóla Húnaþings vestra í dag

Jólatónleikar Tónlistarskóla Húnaþings vestra verða í grunn- og leikskóla Borðeyrar í dag, mánudaginn 8. desember, kl. 15:00 og í Félagsheimilinu Hvammstanga 13. desember n.k. kl. 13:00, 14:00 og 16:00. Foreldrafélag tónlistarsk
Meira

Hvessir og spáð snjókomu í kvöld

Hægviðri og stöku él er á Ströndum og Norðurlandi vestra, talsvert frost. Vaxandi suðaustanátt síðdegis, 18-23 og fer að snjóa í kvöld. Víðast er ýmist hálka eða snjóþekja á vegum. Vegfarendur eru enn beðnir að gæta ýtr...
Meira

Atburðir á aðventu í Húnaþingi vestra í dag

Það er ævinlega mikið um að vera á aðventunni, í Húnaþingi vestra, sem og annars staðar. Í dag mun Kór eldri borgara syngja í Nestúni á Hvammstanga, 10. bekkingar halda kökubasar og loks verður aðventuhátíð í Staðarkirkju
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra

Líkt og undanfarin ár auglýsir Feykir eftir tilnefningum um mann ársins á Norðurlandi vestra. Tilnefningunni skal koma til Feykis á netfangið feykir@feykir.is  í síðasta lagi fyrir miðnætti 15. desember nk. Tilgreina skal nafn og g...
Meira

Jólatónleikar Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Jólatónleikar Tónlistarskóla Húnaþings vestra verða haldnir í grunn- og leikskólanum á Borðeyri 8. desember kl. 15:00 og í Félagsheimilinu á Hvammstanga 13. desember kl. 13:00, kl. 14:30 og kl. 16:00. „Allir eru hjartanlega velkom...
Meira

Varað við óvenju miklu jarðsigi á Siglufjarðarvegi

Norðan 3-8 m/s og stöku él er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Frost 0 til 6 stig. Gengur í suðaustan 8-15 undir kvöld með snjókomu og hita um frostmark. Suðvestan 5-13 í nótt og á morgun, dálítil él og heldur kólnandi. Hálk...
Meira