V-Húnavatnssýsla

Aðventustund og aðventuhátíð

Aðventan hefst n.k. sunnudag, 30. nóvember, og verður aðventustund og aðventuhátíð af því tilefni á Hvammstanga. Aðventustundin verður á sjúkrahúsinu en aðventuhátíðin í Hvammstangakirkju. Aðventustundin verður í setustofu...
Meira

Verðlaun í jólamyndakeppni Feykis

Sigurvegari í myndasamkeppni Feykis vegna jólablaðsins 2014 er Emilía Ásta Örlygsdóttir á Hólum í Hjaltadal og prýðir falleg mynd hennar Jólablað Feykis 2014. Emilía hlýtur að launum glæsleg verðlaun, Canon Eos 1200D myndavél m...
Meira

Ungmennaþing í Húnaþingi vestra

Næstkomandi föstudag, 28. nóvember, verður ungmennaþing haldið í Grunnskóla Húnaþings vestra milli kl. 10:30 og 13:00. Ungmennaráð Húnaþings vestra býður öllum ungmennum á aldrinum 16-25 ára að taka þátt í þinginu ásamt n...
Meira

Suðaustan 8-15 m/s og rigning með köflum

Suðaustan 8-15 m/s og rigning með köflum, en suðlægari og skúrir eða slydduél nærri hádegi. Dregur úr vindi í nótt, sunnan 5-10 á morgun og stöku skúrir eða él. Hiti 3 til 8 stig framan af degi í dag, síðan 0 til 6. Hálkublet...
Meira

Nám í hestamennsku í FNV

Ég hef allan minn starfaldur starfað við hestamennsku. Ég flyt í Skagafjörð 1998 og hef búið þar og tamið og ræktað hross síðan ásamt manni mínum Birni Jónssyni. Vorið 2003 útskrifast ég sem tamningamaður, þjálfari og reið...
Meira

Útafakstur vegna hálku

Að sögn lögreglunnar á Blönduósi hefur að undanförnu verið nokkuð um útafakstur í umdæmi hennar síðustu daga, vegna hálku. Í gær lenti bíll út af veginum skammt frá Stóru-Giljá, en erlendir ferðamenn sem í bílnum voru slu...
Meira

Sunnanátt og rigning

Sunnan 10-18 og rigning er á Ströndum og Norðurlandi vestra, hægari og úrkomulítið síðdegis. Sunnan- og suðaustan 8-15 og rigning með köflum á morgun. Hiti 0 til 6 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðlæg ...
Meira

„Eingáttastefna stjórnvalda skaðar Ísland“

Tíu hagsmunasamtök á landsbyggðinni hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem skorað er á stjórnvöld að beita sér tafarlaust fyrir breyttri stefnu hvað millilandaflug um Ísland varðar og opna þegar í stað aðra gátt i...
Meira

Gauksmýri fær Hvatningarverðlaun

Á nýliðinni Uppskeruhátíð Ferðaþjónustu bænda veitti skrifstofa Ferðaþjónustu bænda sex bæjum innan samtakanna viðurkenningar. Samkvæmt vef Ferðaþjónustu bænda er það í fjórða sinn sem skrifstofan veitir verðlaun sem þe...
Meira

Skýjað með köflum í dag

Sunnan 5-13 m/s og skýjað með köflum. Suðaustan 5-10 á morgun. Hiti 5 til 11 stig. Vegir eru að mestu auðir um allt land. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðaustan 5-13 m/s, en hvassara í vindstrengjum við fjöll á...
Meira