V-Húnavatnssýsla

Segir enga orku til fyrir álver í Skagabyggð

Í samtali við Ríkisútvarpið á laugardaginn sagði Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, enga orku vera til fyrir 120.000 tonna álver í Skagabyggð. „Þetta er mjög stórt verkefni og eins og staðan er núna engin ork...
Meira

Team Tengill tekur þátt í WOW Cyclothon

Starfsmenn Tengils taka þátt í WOW Cyclothon þar sem hjólað er með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland dagana 23.-26. júní, til styrktar uppbyggingar Batamiðstöðvar á geðsviði Landspítalans á Kleppi.  Áheitanúmer þei...
Meira

65 milljónir úr uppbyggingarsjóði - Myndir

Í gær var 65 milljónum úthlutað úr uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra á úthlutunarhátíð sem fram fór á Blönduósi. Um er að ræða sjóð sem kemur í stað menningar-, vaxtar- og sóknaráætlunarsamningar milli ríkisins og S...
Meira

Áform um álver í Skagabyggð

Kínverskir aðilar vilja skoða uppbyggingu álvers við Hafursstaði í Skagabyggð, en frétt þess efnis sem birtist á Húnahorninu í gær staðfesti Valgarður Hilmarsson, forseti sveitarstjórnar Blönduósbæjar í samtali við mbl.is í ...
Meira

Skrifstofur sýslumanns lokaðar frá hádegi 19. júní

Í tilefni 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna 2015 verða skrifstofur sýslumannsins á Norðurlandi vestra á Blönduósi og Sauðárkróki lokaðar frá kl. 12:00 föstudaginn 19. júní n.k. Frá þessu greinir í fréttatilkyn...
Meira

Hannað og framleitt á staðnum

Prjónastofan Kidka á Hvammstanga er nýlegt fyrirtæki á gömlum grunni og er staðsett í iðnaðarhverfi sunnarlega í þorpinu. Þar eru framleiddar fjölbreyttar vörur úr vélprjónaðri ull, bæði fyrir innlendan markað og til útflutn...
Meira

Engin útköll vegna stormsins

Suðvestan veður gekk yfir landið á mánudaginn með hörðum vindhnútum á Norðurlandi vestra, einkum í Skagafirði. Einna verst var veðrið uppúr kvöldmat og fór til að mynda í 26 metra á sekúndu á Bergsstöðum kl. 21 um kvöldi
Meira

Aflvaki í héraði - opinn fundur um sóknaráætlun í dag

Opinn fundur verður í Miðgarði í dag, miðvikudaginn 10. júní kl. 17:00, um sóknaráætlun Norðurlands vestra 2015-2019. Fjallað verður um stöðu Norðurlands vestra í menningarmálum, nýsköpun og atvinnuþróun, uppbyggingu mannau
Meira

Mikil fjölgun ferðamanna í Húnaþingi vestra

Ferðamönnum hefur fjölgað um 80 prósent milli ára í Húnaþingi vestra, en aukningin kemur m.a. fram í aukinni umferð um Selasetur Íslands á Hvammstanga. Þetta segir Unnur Valborg Hilmarsdóttir, oddviti sveitastjórnar, í samtali vi
Meira

Varað við stormi á Norðurlandi vestra

Spáð er stormi um norðvestanvert landið og nær vindur hámarki í kvöld, samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. „Hún er heldur snarpari SV-vindröstin sem er á leið austur yfir land í kvöld og nótt,“ segir á ...
Meira