V-Húnavatnssýsla

Auglýst eftir umsóknum í Vaxtarsamning

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra óskar eftir umsóknum um styrki og rennur umsóknarfrestur út á miðnætti föstudaginn 28. nóvember næstkomandi. Verkefnin sem styrkt verða þurfa að fela í sér eflingu starfsemi viðkomandi aðila og ...
Meira

Froststilla eykur líkur á háum styrk mengunar

Í dag, þriðjudag, er búist við froststillu á gosstöðvunum en við slíkar aðstæður eru auknar líkur á háum styrk mengunar, samkvæmt vef Veðurstofu Íslands. Þegar kemur fram á daginn má búast við sunnan og suðvestan andvara o...
Meira

Léttskýjað að mestu og frost í dag

Sunnan 3-8 m/s er á Ströndum og Norðurlandi vestra, léttskýjað að mestu og frost 0 til 8 stig. Dálítil snjókoma í kvöld og nótt, en suðaustan 5-10 á morgun og slydda eða snjókoma og hlánar. Samkvæmt vef Vegagerðarinnar eru a
Meira

Lækjamót ræktunarbú ársins

Uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtaka Vestur-Húnavatnssýslu og Hestamannafélagsins Þyts var haldin í félagsheimilinu á Hvammstanga laugardagskvöldið 1. nóvember sl. „Skemmtinefndin fór á kostum eins og vanalega og Þórhallur Sverris...
Meira

Frábært tækifæri til að taka upp þráðinn

Í nóvember mun Farskólinn-miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra bjóða upp á námstækifæri sem kallast Nám og þjálfun í bóklegum greinum í áttunda sinn. Um er að ræða 300 kennslustunda námskrá sem byggir á fjórum bók...
Meira

Um 60 börn og unglingar í æskulýðsstarfi Þyts

Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar Þyts var haldin á Sveitasetrinu Gauksmýri sl. laugardag. Um 60 börn og unglingar tóku þátt síðasta starfsár og voru mörg af þeim börnum og unglingum samankomin á Gauksmýri til að taka á móti vi...
Meira

Aðstoða slæpt og blautt ferðafólk

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga komu til aðstoðar innlendum ferðamönnum sem lentu í vanda í gær þegar þeir höfðu fest bíl sinn á Arnarvatnsheiði, austan við Arnarvatn. Samkvæmt vef Landsbjargar voru þrír í bílnum og vo...
Meira

Lægir smám saman með deginum og léttir til

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðaustan 8-13 m/s, skýjað og úrkomulítið. Lægir smám saman og léttir til, hæg breytileg átt í kvöld, léttskýjað að mestu og frost 0 til 7 stig, mest í innsveitum. Hæg suðlæg átt á mor...
Meira

600 ungmenni, leiðtogar og prestar í heimsókn á Hvammstanga - Myndir

Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar 2014 var haldið á Hvammstanga um helgina en þangað mættu rúmlega 600 unglingar, leiðtogar og prestar af öllu landinu til þess að fræðast, gleðjast og uppbyggjast í trú, von og kærleika. Dagsk...
Meira

Vel mætt í fjöldahjálparstöð í Ásbyrgi - Myndir

Rauði krossinn stóð fyrir landsæfingu í neyðarvörnum, sunnudaginn 19. október, eins og greint var frá í Feyki í síðustu viku.. Æfingin vakti mikla athygli enda í fyrsta sinn í heiminum sem staðið hefur verið fyrir neyðarvarnar
Meira