V-Húnavatnssýsla

Jólatónleikar Lóuþræla

Karlakórinn Lóuþrælar er nú óðum að æfa fyrir sína árlegu jólatónleika. Að þessu sinni verða haldnir þrennir tónleikar í Húnaþingi vestra, allir í desember. Verða þeir sem hér segir: Miðvikudaginn 10. desember á Sjú...
Meira

Héraðskjalasafn Skagfirðinga á Facebook

Héraðskjalasafn Skagfirðinga er komið á Facebook. Þar verða birtar gamlar myndir í von um að fá upplýsingar um fólk og tilefni sem fram kemur á myndunum. Fólk er hvatt til að kíkja á síðuna og vera ófeimið við skrifa við m...
Meira

Skýjað með köflum

Hæg austlæg átt og skýjað með köflum er á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag en suðaustan 3-8 og skýjað í kvöld. Víða bjartviðri á morgun. Hiti 3 til 7 stig yfir daginn. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: ...
Meira

Nýtt réttindakerfi í lífeyrissjóði?

Opinn kynningarfundur um hugmyndir að nýju réttindakerfi fyrir Stapa lífeyrissjóð verður haldinn fyrir sjóðsfélaga Stapa á Mælifelli þriðjudaginn 18. nóvember. Kári Arnór Kárason framkvæmdastjóri sjóðsins mun kynna hugmyndirn...
Meira

Skilafrestur í myndasamkeppni að renna út

Eins og auglýst hefur verið að undanförnu efnir Feykir til myndasamkeppni fyrir forsíðu Jólablaðs Feykis sem kemur út 27. nóvember nk. en blaðinu er dreift frítt í öll hús á Norðurlandi vestra. Myndaval er frjálst en þó í anda...
Meira

Á tjá og tundri frumsýnt fyrir fullum sal

Nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fumsýndi fyrir fullum sal leikverkið Á tjá og tundri eftir Gunnar Helgason í Bifröst á Sauðárkróki síðastliðið fimmtudagskvöld. „Krakkarnir voru í skýjunum og skemmtu sér sjá...
Meira

Heitavatnslaust vegna bilunar í dreifikerfi

Vegna bilunar í dreifikerfi hitaveitunnar á Hvammstanga verður heitavatnslaust við Höfðabraut norðan Brekkugötu og Lækjargötu neðan Hvammstangabrautar frá kl. 10:00 á morgun, laugardaginn 15. nóvember, fram eftir degi eða þar til v...
Meira

Norðaustan 10-15 m/s en hægari til landsins

Norðaustan 10-15 m/s er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en hægari til landsins. Austan 5-10 í kvöld og á morgun. Skýjað og úrkomulítið. Hiti 4 til 10 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Hæg suðaustlæg átt. ...
Meira

Átt þú forsíðumyndina fyrir Jólablað Feykis?

Feykir hefur efnt til myndasamkeppni fyrir forsíðu Jólablaðs Feykis sem kemur út 27. nóvember nk. en blaðinu er dreift frítt í öll hús á Norðurlandi vestra. Myndaval er frjálst en þó í anda jólanna, frestur til að skila inn mynd...
Meira

Á tjá og tundri frumsýnt á fjölum Bifrastar

Nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fumsýnir leikverkið Á tjá og tundri eftir Gunnar Helgason í Bifröst á Sauðárkróki í kvöld, fimmtudagskvöldið 13. nóvember. Í Feyki sem kom út í dag er litið inn á æfingu og r...
Meira