V-Húnavatnssýsla

Tékkland - Ísland í beinni í Félagsheimilinu Hvammstanga

Leikur karlalandslið Íslands í knattspyrnu við Tékkland í Plzen í Tékklandi í undankeppni EM verður sýnt í beinni næstkomandi sunnudagskvöld, 16. nóvember, í Félagsheimilinu á Hvammstanga. „Uppselt er á leikinn og verður vafa...
Meira

Rigning með köflum en styttir upp seint í dag

Norðaustan 10-15 er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en 15-23 á annesjum. Rigning með köflum. Minnkandi austanátt og styttir upp seint í dag, 5-13 m/s í kvöld. Dálítil rigning í fyrramálið, en hægari og úrkomulítið síðdegis....
Meira

Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

Á vef Grunnskóla Húnaþings vestra kemur fram að árshátíði skólans verði haldin með pompi og prakt föstudaginn 14. nóvember n.k. í Félagsheimilinu á Hvammstanga með pompi og prakt. Árshátíðin hefst kl. 20:00 með skemmtiatrið...
Meira

Jólaljós til styrktar börnum Ólafar Birnu

Kirkjukór Lágafellssóknar heldur styrktartónleikana "Jólaljós" sunnudaginn 16. nóvember n.k. í Guðríðarkirkju að Kirkjustétt 8 í Reykjavík. Að þessu sinni verður stutt við börn Ólafar Birnu Kristínardóttur, frá Bessastöðu...
Meira

Jólaskókassar frá Grunnskóla Húnaþings vestra

Starfsfólk Grunnskóla Húnaþings vestra hefur síðustu ár tekið þátt í alþjóðlega verkefninu "Jól í skókassa" og hafa Laura Ann Howser og Lára Helga Jónsdóttir verið forsprakkar þátttökunnar. Í ár er engin breyting á og he...
Meira

SSNV auglýsa eftir framkvæmdastjóra

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) auglýsa eftir framkvæmdastjóra. Eins og komið hefur fram í Feyki var staðan einnig auglýst í september sl. en enginn þeirra sem þá sóttu um ráðinn. Katrín María Andrésdóttir ge...
Meira

Hross í oss í Selasetrinu

Á dögunum fékk kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss, kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs. Af því tilefni hefur verið efnt til sýningar á þessari margverðlaunuðu mynd í sýningarsal Selasetursins á Hvammstanga miðvikudaginn...
Meira

Skýjað með köflum og úrkomulítið í dag

Góð færð er á Norðurlandi vestra og lítil hálka á láglendi. Hálkublettir og éljagangur er á Öxnadalsheiði. Norðaustan 3-8 m/s er í landshlutanum og skýjað með köflum, en úrkomulítið. Vaxandi norðaustanátt V-til í dag, ...
Meira

Forsíðumyndasamkeppni fyrir Jólablað Feykis – framlengdur skilafrestur

Feykir hefur efnt til myndasamkeppni fyrir forsíðu Jólablaðs Feykis sem kemur út 27. nóvember nk. en blaðinu er dreift frítt í öll hús á Norðurlandi vestra. Myndaval er frjálst en þó í anda jólanna og hefur frestur til að skila ...
Meira

Undir bláhimni brennisteinsmóðu

Flestir kannast við lagið Undir bláhimni, sem stundum er nefnt þjóðsöngur Skagfirðinga. Nýr texti við þetta lag birtist í vísnaþætti í síðasta tölublaði Skessuhorns. Það mun hafa verið Gísli Ásgeirsson sem fór út að sk...
Meira