V-Húnavatnssýsla

Leitað að ljósi

Björgunarsveitir af Vesturlandi voru kallaðar út í gærkvöldi til leitar á Holtavörðuheiði eftir að neyðarblys, eða annað ljós, sást á lofti norðaustur af háheiðinni rétt fyrir klukkan 18:00. Ljósið sást nokkuð víða og ek...
Meira

Léttskýjað og frost í dag

Góð færð er á Norðurlandi vestra og lítil hálka á láglendi. Austan 3-10 m/s og léttskýjað er í landshlutanum, en stöku él við sjóinn. Frost 0 til 10 stig, mest í innsveitum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: ...
Meira

Lárus Ástmar Hannesson nýr formaður LH

Lárus Ástmar Hannesson frá hestamannafélaginu Snæfellingi er nýr formaður Landssambands hestamannafélaga. Þrjú framboð bárust til formennsku samtakanna, frá Lárusi Ástmar Hannessyni, Stefáni G. Ármannssyni, Dreyra og Kristni Huga...
Meira

Laugarbakkaskóli fær nýtt hlutverk

Félag í forsvari hjónanna Tómasar Kristjánssonar og Sigrúnar Guðmundsdóttur hefur fest kaup á Laugarbakkaskóla í Miðfirði af Húnaþingi vestra. Samkvæmt vef Húnaþings vestra er ætlunin er að reka þar heilsárshótel auk þess a...
Meira

Ársþingi LH haldið áfram um helgina

Laugardaginn 8. nóvember n.k. verður þingfundi 59. landsþings Landssambands hestamannafélaga fram haldið í Reykjavík. Kjörin verður ný stjórn og varastjórn sambandsins. Skemmst er að minnast að þinginu, sem fram fór á Selfossi um...
Meira

Ný stjórn SSNV tekin til starfa

Nýkjörin stjórn SSNV hefur haldið sína fyrstu fundi og að sögn Adolf Berndsen reiknar stjórnin með að auglýst verði eftir framkvæmastjóra samtakanna um næstu helgi. Í september hafði fráfarandi stjórn auglýst eftir framkvæmdas...
Meira

Leikfélag UMF Grettis áformar að taka upp þráðinn

Leikfélag Ungmennafélagsins Grettis hefur auglýst eftir áhugasömu fólki á vef Norðanáttar. Í tilkynningunni segir að það vanti fólk bæði í leik og störf, til að taka þátt í uppsetningu leikrits um komandi páska. Leikfélag...
Meira

Óveður á Vatnsskarði

Norðaustan 10-18 er á Ströndum og Norðurland vestra, hvassast á annesjum og él. Hiti 1 til 4 stig, en um frostmark síðdegis. Úrkominna á morgun og frost 1 til 5 stig. Á Norðurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum fjallvegum en...
Meira

Spennandi tómstundanámskeið

Faxatorgið á Sauðárkróki iðar af lífi þessa dagana, eins og segir á heimasíðu Farskólans, sem er þar til húsa. Mikið úrval tómstundanámskeiða er auglýst um þessar mundir, auk þess sem nám og þjálfun í bóklegum greinum he...
Meira

Rigning með köflum

Norðaustan 8-13 m/s og rigning með köflum er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en hægari um tíma í dag. Norðaustan 10-15 í kvöld, en 13-18 á annesjum og bætir í rigningu. Él og heldur hvassari á morgun. Hiti 1 til 6 stig, en um fr...
Meira