V-Húnavatnssýsla

Kynningarfundur um Háskólabrú Keilis

Keilir hefur um nokkurra ára skeið boðið upp á svokallaða Háskólabrú, ætlaða þeim sem ekki hafa lokið stúdentsprófi en vilja undirbúa sig fyrir háskólanám. Keilir býður nú einnig upp á aðfararnám til háskóla sem hægt er...
Meira

Ný stjórn SSNV

Ársþing SSNV, hið 22. Í röðinni, fór fram á Hvammstanga 16.-17.október sl. Að sögn Bjarna Jónssonar, fráfarandi formanns stjórnar, fór þingið vel fram. Ekki hefur verið gengið frá ráðningu framkvæmdastjóra samtakanna en fr
Meira

Rjúpnaveiðitímabilið hefst á morgun

Veiðidagar rjúpu verða tólf talsins í ár og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 24. október til 16. nóvember 2014. Náttúrufræðistofnun Íslands metur veiðiþol rjúpnastofnsins 48.000 rjúpur. Sölubann á rjúpum er í gildi og...
Meira

AVS rannsóknarsjóður í sjávarútvegi auglýsir eftir umsóknum

AVS rannsóknasjóður hefur að markmiði að styrkja verkefni, sem stuðla að auknu verðmæti íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Sjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum í verkefni með ...
Meira

Atvinnuleysi minnst á Norðurlandi vestra

Í lok september var atvinnuleysi á landinu öllu um 3% en minnst var það á Norðurlandi vestra, af öllum landshlutum, eða um 1.3%. Einstaklingar án atvinnu í landshlutanum voru 57. Þetta kemur fram í upplýsingum um stöðu á vinnumark...
Meira

Vaxandi norðanátt með snjókomu

Það hefur vart farið framhjá íbúum á Norðurlandi vestra að veðurstofan hefur varað við áhrifum vetrar konungs næstu daga. Stormviðvörun hefur verið gefin út fyrir landið og í nýjustu veðurspá fyrir Strandir og Norðurland ve...
Meira

Ær með lömbum föst í Kolugljúfri

Á sunnudaginn fyrir rúmri viku fór björgunarsveitin Húnar í Kolugljúfur til að reyna að ná á með þrjú lömb sem var búin að hafast við þar um þó nokkurn tíma. Vel gekk að ná ánni á endanum og koma henni og lömbunum úr ...
Meira

Eldað fyrir Ísland á Norðurland vestra

Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir landsæfingu sunnudaginn 19. október og býður þjóðinni jafnframt í mat. Alls verða um 50 fjöldahjálparstöðvar opnaðar um allt land þar sem sjálfboðaliðar Rauða krossins standa vaktina, r
Meira

Opið hús í dag hjá Virkar ehf

Virkar ehf., bókhalds- og lögfræðiþjónusta á Hvammstanga, hefur hafið samstarf við lögmannsstofuna Lögmenn Hamraborg 12. Samstarfið styrkir lögfræðiþjónustu Virkar ehf. til muna og jafnframt þjónustu Lögmanna Hamraborg 12 við ...
Meira

Rigning eða slydda í dag

Norðaustan 10-15 og rigning eða slydda er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en mun hægari og úrkomulítið í innsveitum. Hiti 0 til 6 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan og austan 8-18 m/s, hvassast á SA...
Meira