V-Húnavatnssýsla

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag

Tuttugasta og níunda landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst í Salnum í Kópavogi í dag 17. apríl. Þingið hefst með setningarávarpi Halldórs Halldórssonar formanns kl. 10:00. Að þessu sinni er yfirskrift landsþingsin...
Meira

Auður Inga Þorsteinsdóttir nýr framkvæmdastjóri UMFÍ

Auður Inga Þorsteinsdóttir hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) og tekur við starfinu frá og með 1. júní næstkomandi. Auður Inga var valin úr hópi ríflega sjötíu umsækjenda en Hagvangur ...
Meira

Valdimar, Smári og Tómas hrepptu verðlaunasætin

Söngvarakeppni í Húnaþingi vestra fór fram á Sjávarborg síðast liðinn laugardag. Valdimar Gunnlaugsson sigraði í keppninni, en hann flutti lagið  Everybody Knows.  Í öðru sæti var Smári Jósepsson en Tómas Örn Daníelsson ha...
Meira

Svavar Halldórsson formaður LS

Svavar Halldórsson tekur formlega við stöðu framkvæmdastjóra Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) á morgun föstudag. „Þetta var bara hugmynd sem kom upp, að hugsa aðeins út fyrir rammann og fá einhvern sem kæmi með ferska strauma t...
Meira

Leiklistarhópur NFNV tekur þátt í Þjóðleik í fyrsta sinn – FeykirTV

Leiklistarhópur NFNV sýnir verkið Útskriftarferðin í kvöld. Leikritið, sem er eftir Björk Jakobsdóttir, var skrifað sérstaklega fyrir Þjóðleik og er á léttu nótunum. FeykirTV leit inn á æfingu sl. þriðjudagskvöld og spjalla
Meira

Námskeið um fuglaskoðun í ferðaþjónustu

Ferðamálasamtök Norðurlands vestra standa fyrir námskeiði fyrir ferðaþjónustuaðila og áhugafólk um fuglaskoðun. Námskeiðið er sett upp sem hluti af þróun Fuglastígs á Norðurlandi vestra en í sumar mun koma út fyrsta fuglasko...
Meira

Þjóðleikur í Fjölbraut

Leiklistarhópur NFNV sýnir verkið Útskriftarferðin á fimmtudagskvöld 16. apríl en þetta er í fyrsta sinn sem Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra tekur þátt í Þjóðleik. Leikstjórn er í höndum Halldórs Ingólfssonar en verkið...
Meira

Verðlistar uppfærðir hjá KS og SKVH

Nýir verðlistar tóku gildi í gær hjá sláturhúsum KS á Sauðárkróki, SKVH á Hvammstanga og Sláturhúsinu Hellu. Búið er að uppfæra verðlista sláturleyfishafa af því tilefni, eins og greint er frá á heimasíðu samtaka kúab...
Meira

Lóuþrælar og Sprettkórinn leiða saman hesta sína

Vortónleikar Karlakórsins Lóuþræla í Félagsheimilinu Hvammstanga verða laugardaginn 18. apríl 2015. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og er dagskráin er fjölbreytt að vanda. Gestakór úr Kópavogi tekur þátt í tónleikunum. Söng...
Meira

Stóraukinn opnunartími og aðsókn

Selasetur Íslands hefur stóraukið opnunartíma setursins í apríl- og maímánuði. Virðist það hafa mælst fyrir þar sem þegar hafa komið fleiri gestir í aprílmánuði en allan aprílmánuð í fyrra. Á Facebook-síðu setursins ke...
Meira