V-Húnavatnssýsla

Listi Vísbendingar yfir draumasveitarfélögin

Á vef Húnaþings vestra, www.hunathing.is, segir frá því að Húnaþing vestra er í 5.-8. sæti yfir draumasveitarfélög 2014 með einkunnina 6,9. Það var tímaritið Vísbending, vikurit um viðskipti og efnahagsmál, sem skoðaði hag 3...
Meira

Eldað fyrir Ísland í Ásbyrgi - Myndir

Rauði krossinn stóð fyrir landsæfingu í neyðarvörnum, sunnudaginn 19. október, eins og greint var frá í Feyki í síðustu viku.. Æfingin vakti mikla athygli enda í fyrsta sinn í heiminum sem staðið hefur verið fyrir neyðarvarnar
Meira

Kynningarfundur um háskólabrú Keilis í kvöld

Keilir verður með opinn kynningarfund í Farskólanum, Faxatorgi á Sauðárkróki, um fjarnám Háskólabrúar og Háskólabrú með vinnu, þriðjudaginn 28. október kl. 19:00. Hægt verður að bjóða upp á fjarfund ef búnaðir eru lausir...
Meira

Minjastofnun auglýsir styrki úr húsafriðunarsjóði

Minjastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði til verkefna 2015 og er umsóknarfrestur til 1. des 2014. Allir hafa rétt til að sækja um styrki í sjóðinn, sveitarfélög, félagasamtök, einstaklingar og lögaðil...
Meira

Uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtaka V-Hún og Þyts

Uppskeruhátíði Hrossaræktarsamtaka Vestur-Húnavatnssýslu og hestamannafélagsins Þyts verður haldin í félagsheimilinu á Hvammstanga laugardagskvöldið 1. Nóvember. Á dagskrá er matur, gleði og gaman. Eftirfarandi bú eru tilnefnd...
Meira

Sviðaveisla í Húnabúð 15. nóvember

Sviðaveislur eru orðnar vinsælir haustfagnaðir og mun Húnvetningafélagið halda eina slíka í Húnabúð í Reykjavík, laugardaginn 15. nóvember næstkomandi. Á matseðlinum verða svið og annar hefðbundin haustmatur. Tekið verður ...
Meira

Ályktun SSNV um heilbrigðisþjónustu

Eins og fram hefur komið í Feyki og hér á vefnum var 22. ársþing SSNV haldið á Hvammstanga 16.-17. október 2014. Ýmsar ályktanir voru samþykktar á þinginu og verða þeim gerð skil hér á vefnum næstu daga. Ein af ályktunum sem s...
Meira

Sviðamessurnar orðnar 37 á 14 árum - Myndir

Hinar árlegu sviðamessur húsfreyjanna á Vatnsnesi fóru fram í Hamarsbúð um síðustu helgi og helgina þar á undan. Að sögn Kristínar Jóhannesdóttur í Gröf á Vatnsnesi var mætingin heldur minni en oft hefur verið, enda æ fleiri...
Meira

FNV fær viðurkenningu fyrir Evrópuverkefni

Dagana 1.-3. október s.l. fór fram árleg ráðstefna á vegum Evrópusambandsins sem kallast SME Assembly. Samkoman var að þessu sinni haldin í Napólí á Ítalíu. Á þessar samkomu voru samankomnir um 800 þátttakendur víða að úr Ev...
Meira

Ályktanir samþykktar á ársþingi SSNV

Eins og fram hefur komið í Feyki og hér á vefnum var 22. ársþing SSNV haldið á Hvammstanga 16.-17. október 2014. Ýmsar ályktanir voru samþykktar á þinginu og verða þeim gerð skil hér á vefnum næstu daga. Ein af ályktunum sem...
Meira