V-Húnavatnssýsla

Rigning eða slydda með köflum

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan og norðaustan 8-15 og rigning eða slydda með köflum á annesjum, annars hægari og þurrt. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan og austan ...
Meira

Tólf rjúpnaveiðidagar í ár

Veiðidagar rjúpu verða tólf talsins í ár og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 24. október til 16. nóvember 2014. Náttúrufræðistofnun Íslands metur veiðiþol rjúpnastofnsins 48.000 rjúpur. Sölubann á rjúpum er í gildi og...
Meira

Skýjað í dag en bjartara í innsveitum

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan og norðaustan 5-10 m/s á annesjum og Ströndum og skýjað, en hægari og bjartara í innsveitum. Heldur ákveðnari vindur á morgun. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost inn til landsins í nótt. Ve...
Meira

Ársþing SSNV í vikulokin

Ársþing SSNV verður haldið í Félagsheimilinu á Hvammstanga dagana 16. og 17. október nk. Þingið sækja þrjátíu fulltrúar sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra, stjórn SSNV, stjórnendur sveitarfélaganna og gestir. Auk hefðbun...
Meira

Hálkublettir á Þverárfjalli og Vatnsskarði

Hægviðri er á Norðurlandi vestra í dag, bjartviðri inn til landsins, en skýjað með köflum á annesjum og Ströndum. Hiti 0 til 5 stig, en frost að 6 stigum í innsveitum í nótt.  Hálkublettir eru á Þverárfjalli og Vatnsskarði en...
Meira

Maður er manns gaman

Landssamtökin Þroskahjálp heldur ráðstefnu í Varmahlíð Skagafirði, samhliða fulltrúafundi sínum, dagana 17. og 18. október. „Við bjóðum alla áhugasama Húnvetninga og Skagfirðinga velkomna á ráðstefnu Landssamtakanna Þrosk...
Meira

Hæg suðvestlæg eða breytileg átt í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt og úrkomulítið, en skýjað með köflum á morgun. Hiti 0 til 4 stig að deginum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Austlæg átt 3-8 og s...
Meira

Hljóðið í sveitarstjórnarmönnum að þyngjast gagnvart ríkisvaldinu

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga var sett á Hilton Nordica í Reykjavík í gær. Við setningu ráðstefnunnar fór Halldór Halldórsson, formaður Sambands sveitarfélaga, yfir nokkur af helstu málum sem sveitarfélögin glíma við um
Meira

Skýjað og súld af og til í dag

Norðaustlæg eða breytileg átt er á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag, 3-8 m/s, en 5-13 á morgun, hvassast á Ströndum. Skýjað og súld af og til í dag, einkum við sjávarsíðuna. Rofar til í fyrramálið, en lítilsháttar él a...
Meira

Söguleg safnahelgi á Norðurlandi vestra

Um helgina verður Söguleg safnahelgi á Norðurlandi vestra en hún hefur verið haldin nokkur undanfarin ár. Fimmtán söfn, sýningar, handverkshús, sviðamessa og listasmiðja opna hús sín fyrir gestum og gangandi. Í flestum tilfellum v...
Meira