V-Húnavatnssýsla

Mesta umferð um Hringveginn frá 2007

Umferðin á Hringveginum í ágúst reyndist 7,5 prósentum meiri en í sama mánuði í fyrra. Aldrei áður hafa fleiri bílar farið um Hringveginn í ágúst, samkvæmt vef Vegagerðarinnar.  „Það sem af er ári hefur umferðin á Hrin...
Meira

Leggur í hann á Kilimanjaro

Í dag mun Hildur Valsdóttir frá Hvammstanga leggja upp í ævintýralegt ferðalag, en ferðinni er heitið á hið 5895 metra háa fjall Kilimanjaro sem er hæsta fjall Afríku og hæsta frístandandi fjall heimsins. Hildur er í dag búsett
Meira

Ásgeir Trausti kominn í nýja hljómsveit

Húnvetnski tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hefur gengið til liðs við nýja hljómsveit sem hlotið hefur nafnið Uniimog. Ásamt honum eru þeir Guðmundur, Þorsteinn og Sigurður úr Hjálmum í hinu nýja bandi sem er með sína fyrstu ...
Meira

Rigning eða þokusúld á Norðurlandi vestra

Suðvestan 3-8 m/s og rigning eða þokusúld er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en 8-13 og skúrir með kvöldinu. Hægari og léttir til á morgun. Hiti 7 til 12 stig að deginum. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á sunnudag: Gengur ...
Meira

Fjölbreyttara úrval en nokkru sinni fyrr

Námsvísir Farskólans fyrir þessa önn er kominn út og var honum dreift á öll heimili á Norðurlandi vestra í síðustu viku. Að sögn Halldórs Gunnlaugssonar, verkefnastjóra hjá Farskólanum, hefur framboð á námskeiðum aldrei veri...
Meira

Gasmengun í Skagafirði og við Húnaflóa

Gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni er á norðanverðu hálendinu vestur að Langjökli, norður til Skagafjarðar og inn á Húnaflóa í dag. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands má búast við áframhaldandi gasmengun í landshlutanum á mor...
Meira

Loftmengun vegna eldsumbrota  - Almannavarnir í viðbragðsstöðu  

Almannavarnir á Norðurlandi vestra eru í viðbragðsstöðu vegna þeirra eldsumbrota sem eiga sér stað norðan Vatnajökuls og er fylgst grannt með stöðu mála. Mistur er yfir Skagafirði sem má rekja til loftmengunar frá gossvæðinu e...
Meira

Freyja Dögg Frímannsdóttir ráðin svæðisstjóri RÚVAK

Freyja Dögg Frímannsdóttir hefur verið ráðin svæðisstjóri RÚVAK. Í fréttatilkynningu frá RÚV segir að svæðisstjóri verkstýri og beri ábyrgð á fréttaflutningi af landsbyggðinni í útvarpi, sjónvarpi og á vefnum en RÚV er...
Meira

Dregur úr vindi og birtir til eftir hádegi

Suðvestan 5-10 m/s og skýjað er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en dregur úr vindi eftir hádegi og birtir til. Suðaustan 5-10 og sums staðar væta seint á morgun. Hiti 8 til 14 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikud...
Meira

Öllum umsóknum hafnað

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra ákvað að hafna öllum umsóknum sem bárust um starf framkvæmdastjóra samtakanna sem auglýst var í júní síðastliðnum. Þrettán umsóknir bárust um starfið en þrír drógu umsók...
Meira