V-Húnavatnssýsla

Sóknaráætlun Norðurlands vestra

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra auglýsir að nú sé opið fyrir umsóknir um styrki til menningarstarfs, atvinnuþróunar og nýsköpunar. Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl nk. Á vef SSNV segir að þann 10. febrúar sl...
Meira

Hálka eða snjóþekja á vegum

Nú rétt fyrir kl. 9 á Norðurlandi er víða nokkur hálka eða snjóþekja á vegum og einnig éljagangur eða skafrenningur, einkum eftir því sem austar dregur. Austan 5-10 og skýjað er í landshlutanum, frost 0 til 5 stig. Vaxandi suð...
Meira

Lið Lísu Sveins sigraði fimmganginn og tölt T7

Þriðja mótið í Húnvetnsku liðakeppninni, fimmgangur og tölt T7 var haldið í sl. föstudagskvöld í Þytsheimum á Hvammstanga. Lið Lísu Sveins sigraði mótið með 48,3 stig á móti 46,37 hjá Víðidalnum.   Staðan í lið...
Meira

Safnað skjölum eftir konur

Í ár fögnum við Íslendingar 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna og af því tilefni er kallað eftir skjölum eftir konur. Það eru Þjóðskjalasafn Íslands, Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og héraðsskjalasöfnin sem stand...
Meira

Þóra Karen sigrar Hæfileikakeppni starfsbrauta

Fulltrúi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Þóra Karen Valsdóttir, sigraði Hæfileikakeppni starfsbrauta í gærkvöldi með flutningi sínum á laginu Stay with me. Fimmtán skólar tóku þátt í keppninni  sem haldin var í Fjölbrau...
Meira

Stemningsmyndir af sólmyrkvanum

Landsmenn fylgdust spenntir með sólmyrkvanum í morgun. Það má með sanni segja að veðurguðirnir hafi brosað við íbúum Norðurlands og sást myrkvinn prýðis vel. Sólmyrkvinn hófst 8:41, hann náði hámarki kl. 9:41 en þá huldi t...
Meira

Atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir að hefjast 

Á morgun verða atkvæðaseðlar um heimild til verkfallsboðunar 16 aðildarfélaga innan Starfsgreinasambands Íslands settir í póst. Ásgerður Pálsdóttir formaður Stéttarfélagsins Samstöðu sendi í dag frá sér fréttatilkynningu. ...
Meira

Fermingar-Feykir kemur út í dag

Nýr og glæsilegur Feykir kemur út í dag, að þessu sinni tileinkaður fermingum. Blaðið verður dreift frítt í öll hús á Norðurlandi vestra og vonandi munu íbúar svæðisins njóta lestursins. Blaðið er einnig að finna hér á Fe...
Meira

Sirkus Voltivóila á Hvammstanga

Krakkarnir í hestafimleikum hjá Hestamannafélaginu Þyt Húnaþingi vestra bjóða öllum áhugasömum í sirkusinn sinn, Voltivóila, á sunnudaginn kemur, kl. 15 í Reiðhöllinni á Hvammstanga. Þar verða sýnd fjölbreytt atriði til sk...
Meira

Bændafundur um riðu og varnir gegn henni

Landbúnaðarnefnd Skagafjarðar hefur boðað til almenns bændafundar um riðu og varnir gegn henni að Löngumýri næstkomandi þriðjudag, 24. mars, kl. 20:30. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir, Anna Karen Sigurðardóttir, sérgreina...
Meira