V-Húnavatnssýsla

Framhaldsaðalfundur Húnvetningafélagsins

Framhaldsaðalfundur Húnvetningafélagsins í Reykjavík verður klukkan 20:00 í kvöld, mánudagskvöldið 29. september næstkomandi í Húnabúð Skeifunni 11 í Reykjavík. Á dagskrá verður kosninga formanns og stjórnar; tillaga að la...
Meira

Varað við stormi í dag

Búist er við stormi víða um land í dag, vaxandi suðaustanátt er á Ströndum og Norðurlandi vestra, 18-23 m/s og rigning um hádegi. Sunnan 8-15 og skúrir í kvöld. Aftur suðaustan 10-15 rigning á morgun. Hiti 5 til 10 stig í dag, en ...
Meira

Háhyrningar á Hrútafirði

Þessa dagana er mikið sjávarlíf í Hrútafirði en þar hafa, að sögn sjónarvotta, háhyrningar verið að sýna sig og sjá aðra. Að því er Norðanátt greindi frá svömluðu hátt í tuttugu háhyrningar í firðinum á þriðjudagin...
Meira

1% lækkun hjá KVH

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í verði hjá níu verslunum og verslunarkeðjum af 14 sem skoðaðar voru frá því í apríl 2014 fram í miðjan september. Könnunin tekur m.a. til tveggja verslana á Norðurlandi vestra, KVH og KS. Verð á...
Meira

Fóðurblandan lækkar fóðurverð

Fóðurblandan hefur ákveðið að lækka verð á kjarnfóðri fyrir nautgripi, svín og hænsni vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði hráefna. Lækkunin nemur allt að 2% og tekur gildi í dag 26. september. Samkvæmt fréttatilkynningu ver...
Meira

Gasmengunarspá flókin næstu daga vegna veðurs

Næstu daga (frá föstudegi til sunnudags) er búist við lægðagangi yfir landið með tilheyrandi breytingum í vindátt. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands verður gasmengunarspá þá flókin og því gefur verið erfitt að henda reiður á...
Meira

Rigning og jafnvel slydda í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðan 5-13 og rigning og jafnvel slydda um tíma, en úrkomulítið seinnipartinn og austlægari í kvöld. Heldur hvassari og fer að rigna síðdegis á morgun. Hiti 2 til 6 stig. Veðurhorfur á landinu...
Meira

Sviðamessa í Hamarsbúð

Sviðamessa Húsfreyjanna á Vatnsnesi verður haldin í Hamarsbúð á Vatnsnesi föstudaginn 10. október, laugardaginn 11. október og laugardaginn 18. október næstkomandi. Á borðum verða ný, strjúpasöltuð og reykt svið. Að ógleymdu...
Meira

Fjárlög næsta árs reiðarslag fyrir skólann

Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2015 er gert ráð fyrir verulegri fækkun á nemendaígildum við FNV. „Ef þetta verður niðurstaðan í fjárlögunum þýðir það að við fáum greitt fyrir færri nemendur þrátt ...
Meira

Þykknar upp eftir hádegi

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðaustan 8-13 m/s og þykknar upp eftir hádegi, rigning með köflum. Suðvestan 8-13 og skúrir í kvöld og á morgun. Hiti 7 til 12 stig, en heldur svalara á morgun. Veðurhorfur á landinu næstu dag...
Meira