V-Húnavatnssýsla

Telur að um ólögmæta uppsögn sé að ræða

Á síðasta fundi SSNV þann 1. október síðast liðinn var tekið fyrir bréf frá lögfræðingi f.h. Katrínar Maríu Andrésdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra SSNV, þar sem fram kemur að hún uni ekki þeirri túlkun stjórnar að h
Meira

Forvarnir og lífstíll

Af tilefni forvarnadagsins 1. október fékk Fjölbrautaskólinn góða gesti sem ræddu við nemendur um lífið og tilveruna og þær áskoranir sem mæta ungu fólki í dag. Að þessu sinni komu fulltrúar frá SÁÁ og Hugarafli. Einnig kom...
Meira

Upplýsingasíður um loftmengun frá Holuhrauni

Brennisteinsdíoxíð er ertandi lofttegund vegna þess að það myndast brennisteinssýra þegar efnið kemst í snertingu við vatn eins og t.d. á slímhimnum. Því er áríðandi fyrir almenning að fylgjast vel með, t.d. með því að f...
Meira

Ráðning framkvæmdastjóra sett í hendur nýrrar stjórnar

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra hefur ákveðið að fela nýrri stjórn að ráða nýjan framkvæmdastjóra en ársþingið fer fram 16. – 17. október nk. Jón Óskar Pétursson, sem hafði tekið árs námsleyfi, sagði...
Meira

Hvassast við sjávarsíðuna

Norðaustan 5-13 m/s er á Ströndum og Norðurlandi vestra, hvassast við sjávarsíðuna, en mun hægari á morgun. Skýjað með köflum og súld af og til við ströndina. Hiti 2 til 8 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: ...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin 2015

Komin er tillaga að dagssetningum móta í Húnvetnsku liðakeppninni 2015. Ef gerðar verða breytingar þar á verða þær tilkynntar á almennum félagsfundi hestamannafélagsins Þyts í byrjun nóvember. Dagsetningar eru eftirfarandi: 14. ...
Meira

Göngum í skólann lýkur í dag

Alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn er í dag, miðvikudaginn 8. október, og þar með lýkur átakinu sem hófst þann 10. september sl. Hér á landi eru 66 skólar skráðir til leiks og hafa aldrei verið fleiri samkvæmt fréttatilky...
Meira

Skýjað og súld við ströndina

Norðaustan 5-13 m/s er á Ströndum og Norðurlandi vestra, skýjað og súld við ströndina. Hiti 2 til 8 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðaustan 5-13 m/s. Léttskýjað á S- og SV-landi, annars skýjað og dál
Meira

Sviðamessa húsfreyjanna á Vatnsnesi

Nú er opið fyrir pantanir á sviðamessu húsfreyjanna á Vatnsnesi í Hamarsbúð á Vatnsnesi. Að þessu sinni verða hvorki meira né minna en þrjú kvöld, 10., 11. og 18 október nk. Allt er að verða klárt og frábærir veislustjórar ...
Meira

Lítilsháttar væta í dag

Norðaustan 10-18 með lítilsháttar vætu er á Ströndum og Norðurlandi vestra, hvassast á annesjum. Norðaustan 5-13 og þurrt á morgun. Hiti 5 til 11 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag og fimmtudag: Norðaustan 8-...
Meira