V-Húnavatnssýsla

Evrópuverkefnið Female

Vinnumálastofnun stýrir samstarfsverkefninu "Female", en samstarfsaðilar koma frá fimm löndum, Bretlandi, Spáni, Litháen og Ítalíu en auk Vinnumálastofnunar á Íslandi er Háskólinn á Bifröst samstarfsaðili.  Markmið verkefnisin...
Meira

Þýskir kokkar elda úr íslensku hráefni

Þýsku kokkanemarnir sem nú sjá um veitingastaðinn Kaffi Krók og taka um leið þátt í þýskum raunveruleikaþætti hafa í nógu að snúast. Þau ætla að hafa opið á staðnum í dag, á morgun, miðvikudag og á föstudag. Þá bý
Meira

Gerir athugasemd við að vegum hafi ekki verið skilað í viðunandi ástandi

Vegagerðin hyggist framvegis sjálf sjá um vetrarþjónustu á þjóðvegum í þéttbýli í Húnaþingi vestra, vegir 72 og 711. Sveitarstjóra hefur verið falið að kanna stöðu sveitarfélagsins gangvart samningi við núverandi verktaka ...
Meira

Hæg vestlæg átt seinnipartinn

Suðvestan 5-10 og skúrir er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en hægari og vestlægari seinnipartinn. Hæg sunnanátt og léttir til í nótt. Suðaustan 8-13 og rigning með köflum á morgun. Hiti 5 til 10 stig, en heldur hlýnandi á morg...
Meira

Óvissuferð í Húnaþingi vestra á N4

Fimmtudaginn 25. september n.k. frumsýnir sjónvarpsstöðin N4 þáttaröðina „Óvissuferð í Húnaþingi vestra“, en þar er um að ræða nýja íslenska sjónvarpsþáttaröð fulla af fjöri í fallegu umhverfi. Í hverjum þætti gl...
Meira

HVE færðar gjafir vegna 100 ára afmælis

Á laugardaginn var hefði Hjörtur Eiríksson á Hvammstanga orðið 100 ára og af því tilefni voru Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga færðar gjafir til minningar um hann og konu hans, Ingibjörgu Levý. Afkomendur og tengdabö...
Meira

Skúrir eða rigning í dag

Sunnan 5-10 m/s og skúrir eða rigning er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Vestlægari á morgun og lægir undir kvöld og þurrt. Hiti 6 til 11 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðaustan 8-15 m/s, hvassast SV- og...
Meira

Loftmengunarmælir væntanlegur

Blá móða frá eldgosinu í Holuhrauni hefur verið greinileg á Norðurlandi vestra sl. daga en samkvæmt vef Veðurstofu Íslands liggur skýringin í að vind lægði á landinu sl. þriðjudag. Hæg austlæg átt var á miðvikudag og fimmtu...
Meira

FNV í 2. sæti í sínum flokki í átakinu Hjólum í skólann

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra varð í 2. sæti í sínum flokki í átakinu Hjólum í skólann, sem varði frá 12. – 16. september, á eftir Menntaskólanum á Ísafirði. Í átakinu kepptust nemendur og starfsmenn framhaldsskólanna...
Meira

Einar Georg og Ásgeir Trausti árita Hverafugla

Í dag klukkan 16:30 munu feðgarnir Einar Georg Einarsson á Laugarbakka og Ásgeir Trausti árita nýútkomna ljóðabók Einars, Hverafuglar, í kaffihorni KVH á Hvammstanga. Bókin er myndskreytt af Ásgeiri Trausta. Með þeim verður Þors...
Meira