V-Húnavatnssýsla

Fjórtán hljóta styrk úr Húsafriðunarsjóði

Úthlutað var úr Húsafriðunarsjóði sl. mánudag. Veittur var styrkur til 224 verkefna samtals að upphæð 139.140.000 kr., þar af til 14 verkefna á Norðurlandi vestra samtals upphæð 8.450.000. Sótt var um rúmlega 843 milljónir krón...
Meira

Frumsýningarkvöld Thrillers í Félagsheimilinu Hvammstanga

Leiklistarval Grunnskóla Húnaþings vestra frumsýnir söngleikinn Thriller eftir Gunnar Helgason, byggðan á lögum Michael Jackson, í Félagsheimilinu á Hvammstanga í kvöld. Uppselt er á sýninguna en einnig verða sýningar 19., 23. og ...
Meira

Stefnumótun og framtíðarsýn í íslenskri ferðaþjónustu

Markaðsstofa Norðurlands, í samvinnu við atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið og Samtök ferðaþjónustunnar, boðar til opins fundar um mótun stefnu og framtíðarsýnar í íslenskri ferðaþjónustu á Hvammstanga í næstu viku. Fundu...
Meira

Lið Lúlla Matt vann áskorendamótið

Áskorendamót Riddara Norðursins 2015 fór fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Króknum s.l. föstudagskvöld og óhætt að segja að mikið barátta hafi verið hjá keppendum og áhorfendum að komast á staðin. Úrslit urðu eftirfara...
Meira

Stefnumótun og framtíðarsýn í íslenskri ferðaþjónustu

Markaðsstofa Norðurlands í samvinnu við atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið og Samtök ferðaþjónustunnar, boðar til opins fundar um mótun stefnu og framtíðarsýnar í íslenskri ferðaþjónustu. Fundurinn sem er fyrir íbúa og hagsm...
Meira

Tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hofi aflýst vegna veðurs

Tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem áttu að fara fram í Hofi á Akureyri í kvöld hefur verð aflýst vegna veðurs. Ekki er flogið á milli Reykjavíkur og Akureyrar og komast hljóðfæraleikarar því ekki norður. „Þetta ...
Meira

Vatnsveður og stormur í aðsigi

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill vekja athygli á að búist er við tveimur kröppum lægðum upp að landinu frá föstudagsmorgni fram á laugardagskvöld, samkvæmt spá Veðurstofunnar. Spáð er suðaustan stormi eða roki i d...
Meira

Fimm óhöpp á síðustu þremur tímum

Bifreið fór út af vegi og valt í Víðidal nú skömmu eftir hádegi. Samkvæmt heimildum Mbl.is voru þrír farþegar bíls­ins voru fluttir með sjúkrabifreiðum á sjúkrahúsið á Akureyri, ekki er vitað nánar um meiðsl þeirra að s...
Meira

Þórarinn sigraði fimmganginn í KS-Deildinni

Fimmgangskeppni KS-Deildarinnar fór fram miðvikudagskvöldið 11. apríl í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Góðir hestar voru skráðir til leiks og áttu menn von á skemmtilegri kvöldstund á Króknum, samkvæmt facebook-síðu KS-...
Meira

Óskar Pétursson heiðrar Gunna Þórðar

Álftagerðisbróðirinn Óskar Pétursson hefur frá opnun Menningarhússins Hofs á Akureyri staðið fyrir söngskemmtun um páskana þar sem hinn skagfirski tenór hefur tekið á móti landþekktum listamönnum. Gestir Óskars að þessu sinn...
Meira