V-Húnavatnssýsla

Forkeppni Stræðfræðikeppni framhaldsskólanema þriðjudag

Forkeppnin í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema verður haldin þriðjudaginn 7. október í framhaldsskólum landsins og í FNV hefst hún kl. 9:30. Á vef FNV kemur fram að keppnin fer fram á tveimur stigum. Neðra stig er fyrir nemend...
Meira

Framlag til dreifnáms tryggt næsta árið

Í frumvarpi til fjárlaga 2015 kemur fram að tímabundin fjárveiting vegna framhaldsdeildar á Hvammstanga sé felld niður. Þau svör hafa nú fengist frá ráðuneyti menntamála til sveitarstjórnar Húnaþings vestra að framlag til deilda...
Meira

Hrútavinir halda héraðshátíð á Mælifelli í kvöld

Hrútavinafélagið Örvar á Suðurlandi leggur upp í rútuferð á Hrútadaginn mikla á Raufarhöfn nk. laugardag. Stefnt er á að koma við á höfuðstöðvum héraðanna á leiðinni og í kvöld, fimmtudagskvöld, verður blásið til mik...
Meira

Gasmengun yfir Norðurlandi í dag

Í dag, fimmtudag, má reikna með gasmengun norður og vestur af gosstöðvunum. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands er búist við við gasmengun austur af gosstöðvunum á morgun, föstudag. Á vefsíðu sóttvarnarlæknis segir að helstu áh...
Meira

Rigning eftir hádegi

Suðlæg átt 5-10 og úrkomulítið. Gengur í norðaustan 13-18 m/s með rigningu eftir hádegi. Hægari og úrkomuminna í kvöld. Norðvestan 15-23 seint í nótt og slydda eða snjókoma, en dregur úr vindi þegar líður á morgundaginn. Hi...
Meira

Búist við hvassviðri eða stormi síðdegis

Sunnan 10-15 m/s og skúrir er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Hvessir síðdegis, suðvestan 13-23 undir kvöld, hvassast A-til og úrkomumeira. Hægari í nótt en gengur í norðan 10-18 með rigningu á morgun. Hiti 3 til 9 stig en 2 til ...
Meira

Hreyfivikan hófst í gær

Hreyfivikan (e. Move Week) hófst í gær en herferðin nær um gjörvalla Evrópu dagana 29. september – 5. október 2014. Hreyfivikan er hluti af „The NowWeMove 2012-2020“ herferð International Sport and Culture Association (ISCA) en fram...
Meira

Rigning með köflum í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðaustan og síðar sunnan 10-15 og rigning með köflum. Hvessir síðdegis á morgun, sunnan 15-23 seinnipartinn. Hiti 5 til 10 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag: Suðvestan og ...
Meira

Skólabúðanemendur heimsækja fæðingarstað Grettis sterka

Starfið í Skólabúðunum að Reykjum í Hrútafirði fer vel af stað, að því er fram kemur á heimasíðu skólabúðanna. Nýjung í dagskrá Skólabúðanna er ferð að Bjargi í Miðfirði, á fæðingarstað Grettis "sterka" Ásmundsso...
Meira

Hrútavinir á ferð til Raufarhafnar

Hrútavinafélagið Örvar á Suðurlandi efnir til rútuferðar á Hrútadaginn mikla á Raufarhöfn sem er hátíðlegur haldinn laugardaginn 4. október 2014.  Ferðin í heild verða 4 dagar  2. okt. – 5. okt. og verður m.a. komið við
Meira