V-Húnavatnssýsla

Nýprent festir kaup á nýrri prentvél

Í gær var stór dagur í sögu Nýprents á Sauðárkróki en þá var skrifað undir samning um kaup á splunkunýrri prentvél. Að sögn Þuríðar Hörpu Sigurðardóttir, framkvæmdastjóra Nýprents, er um mikið framfaraskref að ræða s...
Meira

Anna Valgerður sigraði Söngkeppni NFNV 2015

Söngkeppni Nemendafélags FNV fór fram sl. föstudagskvöld. Fjöldi glæsilegra atriða voru á sviðinu í Sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra þetta kvöld en það var Anna Valgerður Svavarsdóttir sem sigraði með flutningi sínum
Meira

Siglufjarðarvegur lokaður vegna snjóflóðahættu

Á Norðurlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja  á vegum og snjókoma eða éljagangur nokkuð víða. Siglufjarðarvegur er lokaður milli Ketiláss og Siglufjarðar vegna snjóflóðahættu. Vestlæg átt 3-10 er á Ströndum og Nor
Meira

Karlakórinn Lóuþrælar syngja í Seltjarnarneskirkju

Karlakórinn Lóuþrælar frá Húnaþingi vestra syngja í Seltjarnarneskirkju, laugardaginn 7. mars nk. kl. 16:00. Dagskráin er fjölbreytt að vanda. „Komið og eigið með okkur ánægjulega stund,“ segir í fréttatilkynningu frá kórnu...
Meira

Söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms

Í marsmánuði mun Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps halda tónleika þar sem kórinn flytur söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms, ásamt hljómsveit Skarphéðins H. Einarssonar. Fyrstu tónleikarnir verða í Blönduóskirkju fimmt...
Meira

Ísólfur efstur í meistaradeildinni í hestaíþróttum

Ísólfur Líndal Þórisson á Lækjarmóti í Víðidal hefur tekið þátt í meistaradeildinni í hestaíþróttum í vetur en keppnin fer fram í Ölfusi. Ísólfur hefur verið sigursæll í deildinni og sigraði í fimmgangi síðast liðin...
Meira

Hálka á flestum leiðum

Norðan 5-10 m/s og él er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en gengur í norðaustan 8-15 í kvöld með éljagangi, hvassast á annesjum. Hægari og dálítil él á morgun. Frost 1 til 6 stig. Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er á fl...
Meira

Kynningarfundur um hitaveitu í Víðidal

Eins og Feykir hefur áður fjallað um standa nú fyrir dyrum hitaveituframkvæmdir í Víðidal í Húnaþingi vestra. Þriðjudaginn 10. mars verður haldinn kynningarfundur vegna þeirra. Fundurinn verður í félagsheimilinu Víðihlíð,
Meira

Íbúafundur vegna riðu á Norðurlandi vestra

Íbúafundur vegna riðu í Vatnsneshólfi verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 26. febrúar, kl. 20:30 í Félagsheimilinu á Hvammstanga þar sem farið verður yfir stöðu mála með bændum. Fulltrúar frá Matvælastofnun og atvinnuvega-...
Meira

Stormur og rok á landinu í dag

Veðurstofan varar við stormi og roki, meðalvindi 20-28 m/s á landinu í dag og á Vestfjörðum á morgun. Veðurspáin fyrir næstu 36 klukkustundir er svohljóðandi: Í dag, miðvikudag, má búast við austan 20-28 m/s með snjókomu S-...
Meira