V-Húnavatnssýsla

Sala á kindakjöti meiri í sumar en á sama tíma í fyrra

Sala á kindakjöti í ágúst sl. var 642 tonn á landsvísu, en í sama mánuði 2013 var salan 621 tonn. Miðað við sama ársfjórðung og 2013, þ.e. júní til ágúst, var salan 3,4% meiri en 2,4 % minni miða við 12 mánaða tímabil, s...
Meira

Árskóli tekur þátt í Göngum í skólann

Verkefnið Göngum í skólann fyrir grunnskólanemendur hófst í síðustu viku og er Árskóli á meðal þeirra skóla sem taka þátt í verkefninu. Sigríður Inga Viggósdóttuir hjá Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands hvetur fleir...
Meira

Skúrir síðdegis

Sunnan 10-15 m/s og dálítil rigning er á Ströndum og Norðurlandi vestra, vestlægari og skúrir síðdegis. Hiti 8 til 14 stig. Hægari og bjart með köflum á morgun. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag og fimmtudag: Hæg...
Meira

SSNV auglýsir eftir atvinnuráðgjafa í Húnaþingi vestra

SSNV atvinnuþróun óskar eftir að ráða fjölhæfan og metnaðarfullan einstakling í starf atvinnuráðgjafa. Um er að ræða mjög fjölbreytt og spennandi starf sem gefur sjálfstæðum og skapandi einstaklingi möguleika á að þróast
Meira

Prófa nýja aðferð við selatalningar úr lofti

Sérfræðingar Selasetursins vinna nú að selatalningu úr lofti en slíkar talningar fóru síðast fram árið 2011 og var þá talið um land allt. Samkvæmt vef Selasetursins fékkst ekki fjárveiting til talninga af sömu stærðargráðu
Meira

Bjartsýn á að markmiðin náist

Tilraunaverkefni um menntun í Norðvesturkjördæmi hófst í byrjun þessa árs og haldið verður áfram með það framyfir næstu áramót. Það eru Háskólinn á Bifröst, Símenntunarmiðstöðvarnar þrjár í kjördæminu; Símenntunarm...
Meira

Stöku skúrir fram á kvöld

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er sunnan 10-18 m/s og rigning með köflum, en vestlægari um hádegi og stöku skúrir fram á kvöld. Lægir á morgun, sunnan 5-10 síðdegis og bjartviðri. Hiti 8 til 14 stig. Veðurhorfur á landinu næs...
Meira

Samantekt á verðlagningu fyrir heimtöku á kindakjöti

Samantekt á helstu upplýsingum afurðastöðva varðandi verðlagningu fyrir heimtöku á kindakjöti hefur verið birt á vef Landasambands sauðfjárbænda. Þar kemur fram að skilmálar geta verið nokkuð mismunandi og eru innleggjendur hv...
Meira

Auglýsa eftir styrkumsóknum

Sveitarstjórn Húnaþings vestra vinnur nú að gerð fjárhagsáætlunar fyrir aðalsjóð og fyrirtæki sveitarfélagsins fyrir árið 2015. Á vef sveitarfélagsins er félagasamtökum og einstaklingum í Húnaþingi vestra, sem hyggjast sækj...
Meira

Hvessir í kvöld

Vaxandi sunnanátt er Ströndum og Norðurlandi vestra í dag og skýjað að mestu, 13-20 m/s seint í kvöld og rigning með köflum. Suðvestan 8-15 fyrir hádegi á morgun og skúrir. Hiti 8 til 14 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: ...
Meira