V-Húnavatnssýsla

Rigning eða skúrir fram að helgi

Suðvestan 8-13 m/s og dálítil rigning er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en suðvestan 10-15 og skúrir síðdegis. Sunnan 8-13 og stöku skúrir á morgun. Hiti 8 til 13 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á föstudag: Suðvest...
Meira

Stöku skúrir í dag en rigning með köflum á morgun

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðaustan 5-10 m/s og stöku skúrir, en suðvestan 8-15 eftir hádegi, hvassast á annesjum. Rigning með köflum á morgun. Hiti 10 til 15 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag: Su
Meira

Svanni lánatryggingasjóður kvenna auglýsir eftir umsóknum

Svanni lánatryggingasjóður kvenna auglýsir eftir umsóknum fyrir haustið 2014 en umsóknarfrestur er til og með 9. október. Verkefnið er liður í viðleitni stjórnvalda til að efla atvinnulíf og hvetja til nýsköpunar á Íslandi. E...
Meira

Tækifæri kaupir sjónvarpsstöðina N4

Eigendur sjónvarpsstöðvarinnar N4 á Akureyri hafa samþykkt kauptilboð fjárfestingarfélagsins Tækifæris á öllu hlutafé fyrirtækisins. N4 rekur tvo miðla, N4 Dagskrá Norðurlands og N4 Sjónvarp. Í frétt á vef RÚV segir að kau...
Meira

320 lítrum af vatni dælt út úr Verslunarminjasafninu

Vatn flæddi inn í Verslunarminjasafnið Bardúsu á Hvammstanga í vatnaveðrinu um sl. helgi þegar fyrsta haustlægðin gekk yfir landið. Húsnæðið var allt á floti þegar starfsmaður vitjaði þess sl. sunnudag en skemmdir voru minnihá...
Meira

Vetraropnun í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga

Vetraropnun í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga hófst þann 1. September. Vegna sundkennslu verður sundlaugin ekki opin frá 08:30  - 14:00 en þreksalur og pottar verða opnir. Að öðru leyti er opnunartími sem hér segir: Mánudag...
Meira

Hærra afurðaverð fyrir hross og folöld

Frá og með 1. september síðastliðinn tók í gildi ný verðskrá á hrossa- og folaldainnleggi hjá SAH Afurðum á Blönduósi. Verð hækkar, úr 110 krónum á kílóið fyrir hross í 125 krónur á kílóið og úr 305 krónum á kíló...
Meira

Minnisvarði um Jón S. Bergmann afhjúpaður

Minnisvarði um skáldið Jón S. Bergmann var afhjúpaður sl. laugardaginn í tilefni af 140 ára afmælisdegi hans. Minnisvarðinn stendur á fæðingarstað hans að Króksstöðum í Miðfirði. Minnisvarðann gerði Erlingur Jónsson, myndh
Meira

Reykjavík með stórkostlegan byggðastuðning

Staðsetning starfa á vegum ríkisins er oft nefnd sem byggðamál en líklega sjaldan í samhengi við Reykjavík, sem þó hefur notið stórkostlegs byggðastuðnings stjórnvalda að þessu leyti. Reykjavík er aðsetur langflestra starfsþá...
Meira

Bjart yfir landshlutanum í dag

Hæg vestlæg átt og bjart veður er á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag, hiti 7 til 13 stig. Sunnan 8-13 og rigning síðdegis á morgun. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á laugardag og sunnudag: Suðvestan 8-13 m/s og súld eða ...
Meira