V-Húnavatnssýsla

Tilboði Vinnuvéla Símonar ehf. tekið vegna lagningu á hitaveitu

Sveitarfélagið Húnaþing vestra hefur samþykkt að taka tilboði Vinnuvéla Símonar ehf. vegna vinnu við lagningu hitaveitu í Línakradal í Húnaþingi vestra. Í fundargerð byggðaráðs Húnaþings vestra kemur fram að þrjú tilboð...
Meira

„Garún Icelandic Stout“ kosinn besti bjórinn

Bjórhátíðin á Hólum var haldinn laugardaginn 7. júní síðastliðinn. Um 110 gestir mættu á hátíðina sem þýðir eiginlega að það hafi verið uppselt að sögn Brodda Reyrs Hansen, einum af skipuleggjendum hátíðarinnar. Boði
Meira

Safnabókin 2014 er komin út

Í Safnabókinni má finna upplýsingar um meira en 160 söfn, setur, sýningar, þjóðgarða og kirkjur um allt land. Á undanförnum árum hefur verið mikil gróska í safnamenningu og fjölmörgum verkefnum hefur verið hrundið af stað í
Meira

Síðasta námskeið skólaársins

Öllu starfsfólki grunn-og leikskóla Húnavatnssýslna var boðin þátttaka á námskeiðinu „Leikur að læra“ sem haldið var 5. júní s.l. á Hvammstanga. Á námskeiðinu kenndi Kristín Einarsdóttir, íþrótta-og grunnskólakennari...
Meira

Úrslit Gæðingamóts Þyts og úrtöku fyrir LM 2014

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Landsmót hestamanna var haldið á Hvammstanga sl. laugardag. Á heimasíðu hestamannafélagsins Þyts kemur fram að mótið hafi farið vel fram, veður var gott og fara flottir fulltrúar frá Þyt á land...
Meira

Gæðingamót og úrtaka fyrir LM

Á morgun, laugardaginn 7. júní, fer Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir LM 2014 fram á Kirkjuhvammsvelli við Hvammstanga, eins og sagt er frá á vef hestamannafélagsins Þyts. Mótið hefst kl. 09.15 á laugardeginum á forkeppni og úrsl...
Meira

Afhending á hjartahnoðtækinu Lucas

Miðvikudaginn 4. júní afhentu sjúkraflutningamenn á Hvammstanga Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga hjartahnoðtæki af gerðinni Lucas til notkunar í neyðartilfellum. Sjúkraflutningamenn undir forystu Gunnars Sveinssonar neyða...
Meira

Aðalskrifstofa sýslumanns verði á Blönduósi

Samkvæmt umræðuskjölum sem hafa verið birt á vef innanríkisráðuneytisins er gert ráð fyrir að aðalskrifstofa sýslumannsins á Norðurlandi vestra verði á Blönduósi en sýsluskrifstofa verði einnig á Sauðárkróki. Umræðuskj...
Meira

Viðbrögð við úrslitum kosninga

Í 21. tölublaði Feykis sem út kom í dag er rætt við oddvita þeirra lista sem náðu meirihluta í sveitarstjórnarkosningunum sl. laugardag. Einnig eru birt úrslit kosninganna í öllum sjö sveitarfélögunum á Norðurland vestra. Í S...
Meira

„Hef alltaf verið mikið náttúrubarn“

Ragnhildur Friðriksdóttir er fædd og uppalin á Sauðárkróki, dóttir Friðriks Jónssonar og Hólmfríðar Guðmundsdóttur. Hún kláraði stúdentinn af náttúrufræðibraut frá FNV árið 2009 og hélt þaðan til Reykjavíkur þar sem ...
Meira