V-Húnavatnssýsla

Kjarasamningur grunnskólakennara undirritaður í kvöld

Fulltrúar grunnskólakennara skrifuðu undir nýjan kjarasamning kl. 21:45 í kvöld samkvæmt frétt Rúv.is og þar með lauk langri og strangri kjaradeilu grunnskólakennara og sveitarfélaga. Því er ljóst að á morgun verður ekki af áð...
Meira

Sýslumenn skornir niður á landsbyggðinni

Sýslumannsembættum á landinu fækkar úr 24 í 9 samkvæmt tillögu innanríkisráðherra og samþykkt Alþingis á lokadegi þingsins. Á mannamáli þýðir þetta gríðarleg skerðing á þjónustu og fækkun stjórnsýslustarfa á landsbyg...
Meira

Hestamennska á Norðurlandi vestra með mörg einkenni klasa

Ráðstefnan Norðan við hrun – sunnan við siðbót? var haldin á Hólum í Hjaltadal fyrir helgina. Á meðal fyrirlesara var Ingibjörg Sigurðardóttir, lektor við ferðamáladeild Háskólans á Hólum, en í fyrirlestri hennar og Runól...
Meira

Emil Óli vann Bjarkabikarinn í Kormákshlaupinu

Fjórða og síðasta götuhlaup Kormáks í ár fór fram á Hvammstanga á laugardaginn var. Að hlaupi loknu var boðið upp á grillaðar pylsur og svala og síða veitt verðlaun og viðurkenningar. Til að eiga möguleika á verðlaunum þur...
Meira

KS og SKVH hækka verð

KS og SKVH hafa hækkað verð á UN úrval A og UN1, jafnframt hafa verið tekin upp þyngdarflokkar á UN1. Þetta kemur fram á vef Landssambands kúabænda. Verðlistar sláturleyfishafa voru uppfærðir af því tilefni. Verðlista, sem uppf...
Meira

Söngdagar í Skálholti

Helgina 28. – 31. ágúst stendur Landssamband blandaðra kóra fyrir Söngdögum í Skálholti.  Stjórnendur verða Lynnel Joy Jenkins frá Bandaríkjunum og Jón Stefánsson, kantor í Langholtskirkju. Æft verður í tveimur hópum og einni...
Meira

Þröstur Ernir nýr ritstjóri Vikudags

Þröstur Ernir Viðarsson hefur verið ráðinn ritstjóri Vikudags á Akureyri og tekur hann við starfinu í byrjun júní. Þröstur Ernir hefur starfað sem blaðamaður á Vikudegi í sex ár. Hann er menntaður fjölmiðlafræðingur frá H...
Meira

Símenntun HA útskrifar leiðsögumenn

Símenntun Háskólans á Akureyri útskrifaði 30 nemendur úr Leiðsögunámi þann 13. maí síðastliðinn. Þetta er í fyrsta skipti sem útskrifað er úr slíku námi utan höfuðborgarsvæðisins. Útskrifaðir nemendur geta fengið að...
Meira

Ræktunarbú á Landsmóti 2014

Sýningar ræktunarbúa skipa heiðurssess á landsmótum hestamanna og á LM2014 á Hellu verður engin breyting þar á. Stefnt er á að tilhögun sýninga verði með svipuðu sniði og verið hefur á undanförnum mótum, þ.e. að þátttaka...
Meira

Hjördís Ósk keppir á Evrópuleikunum í Crossfit

Evrópuleikarnir í Crossfit hófust kl. 07:00 í morgun að íslenskum tíma en leikarnir fara fram í Ballerup í Danmörku. Hjördís Ósk Óskarsdóttir frá Hvammstanga keppir í einstaklingskeppni kvenna á mótinu. Samkvæmt vef Norðanátt...
Meira