V-Húnavatnssýsla

Leikhópurinn Lotta sýnir nýtt leikrit um Hróa Hött

Leikhópurinn Lotta frumsýnir Hróa hött, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum í Elliðaárdalnum miðvikudaginn 28. maí, klukkan 18:00. Þetta er áttunda sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu en síðastliðin sumur he...
Meira

Enn hægt að fá klikkað áskriftartilboð hjá Feyki!

Enn er hægt að fá snilldar áskriftartilboð hjá Feyki, í samstarfi við verslanir Olís um allt land, en tilboðið gildir til 31. maí nk. Það er snjallt að gerast áskrifandi að Feyki núna því nýir áskrifendur fá Olís-lykilinn ...
Meira

Vika í sveitarstjórnarkosningarnar

Í dag er vika í sveitarstjórnarkosningarnar 2014 og vekjum við athygli á Kosningavef Feykis.is en þar má finna ýmsar fréttir og aðsendar greinar, bæði frá frambjóðendum og kjósendum. Í nýjasta tölublaði Feykis sem kom út á...
Meira

Samvinna um stúlknamótin á Sauðárkróki og Siglufirði

Knattspyrnufélag Tindastóls og KF í Fjallabyggð hafa sameinað krafta sína í mótshaldi fyrir 5. flokk kvenna í knattspyrnu og munu framvegis halda mót fyrir flokkinn til skiptis, í stað þess að bæði félögin séu með mót í þess...
Meira

Fyrsti leikurinn á Íslandsmótinu á morgun

Kormákur/Hvöt mun hefja sinn fyrsta leik í 4. deild karla á Íslandsmótinu á morgun, laugardaginn 24. maí. Leikurinn verður spilaður á Samsung-vellinum í Garðabæ þar sem Kormákur/Hvöt sækir KFG heim og hefst leikurinn kl. 14:00. ...
Meira

Leyfi til nýtingar jarðhita samþykkt

Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra í síðustu viku var lagt fram bréf til Orkustofnunar dagsett 7. maí sl. þar sem samþykkt var leyfi til nýtingar jarðhita til handa sveitarfélaginu í landi Reykja í Hrútafirði, fyrir stækkun ...
Meira

„Ótrúlegt hverju er hægt að áorka með jákvæðu viðhorfi“

Farskóli Norðurlands vestra mun bjóða upp á Dale Carnegie námskeið dagana 23.-25. maí næstkomandi. Anna Steinsen mun sjá um þjálfunina á námskeiðinu en hún hefur séð um Dale Carnegie þjálfun frá því í ársbyrjun 2004. Anna...
Meira

Ekki óútskýrður kynbundinn launamunur

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra sl. fimmtudag var fjallað um niðurstöðu kjarakönnunar meðal starfsmanna Húnaþings vestra. Sveitarstjórn samþykkti að ekki væru fyrir hendi forsendur til að aðhafast frekar vegna niðursta
Meira

Hjördís Ósk í 20. sæti á Evrópuleikunum

Crossfit-konan frá Hvammstanga, Hjördís Ósk Óskarsdóttir, fór um síðustu helgi ásamt fríðu föruneyti til Danmerkur að keppa á Evrópuleikunum í Crossfit. Hafnaði hún í 2. sæti á mótinu. Leikarnir fóru fram í Ballerup og ke...
Meira

Eldur í Húnaþingi í lok júlí

Eldur í Húnaþingi er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra sem var fyrst haldin árið 2003 og hefur síðan þá verið árlegur viðburður. Í ár verður hátíðin haldin dagana 23.-27. júlí. Framkvæmdastjórar hátíðarinnar í ár eru...
Meira