V-Húnavatnssýsla

Kosningaskrifstofur og fésbókarsíður

Framboðslistarnir tveir í Húnaþingi vestra hafa opnað fésbókarsíður og einnig hefur N-listinn opnað kosningaskrifstofu en B-listinn mun opna sína skrifstofu á laugardaginn kemur. Gunnar Bragi Sveinsson, alþingismaður og ráðherra, v...
Meira

Tugir námsmanna útskrifast frá Farskólanum

Það var ánægjuleg stund hjá Farskólanum í gær, miðvikudaginn 14. maí, þegar tugir námsmanna útskrifuðust úr þremur Skrifstofuskólum og af tveimur námskeiðum sem kallast Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum. Þessar t...
Meira

Embættum sýslumanna og lögreglustjóra fækkað um meira en helming

Samkvæmt vef innanríksráðuneytisins samþykkti Alþingi í gær tvö frumvörp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um breytingar á lögum um umdæmaskipan lögreglustjóra og sýslumanna. Með lögunum er embættum sýslumann...
Meira

Vinnustöðvun í grunnskólum á morgun að öllu óbreyttu

Félag grunnskólakennara hefur boðað vinnustöðvun í þrjá daga, 15. maí, 21. maí og 27. maí, vegna kjarabaráttu sinnar. „Við sitjum enn við fundarborðið. Það er ekki búið að ganga frá neinu en við reynum að gera allt sem v...
Meira

Hitaveita að Gauksmýri - vinnuútboð

Á vef Húnaþings vestra óskar hitaveita Húnaþings-v eftir tilboðum við lagningu hitaveitu að Gauksmýri. Um er að ræða lögn á 4,9 km af foreinangraðri stálpípu DN 100 sem er lögð í skurð frá Litla-Ósi að Gauksmýri, plæging...
Meira

FNV slitið 24. maí

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður slitið laugardaginn 24. maí. Um er að ræða hefðbundna tímasetningu, en vegna verkfalls fyrr á þessari önn var kennslutími skólaársins lengdur um eina viku og prófatímabilið stytt, m.a. ...
Meira

Norðan við hrun –sunnan við siðbót

Nú í lok vikunnar, fimmtudag 15. maí og föstudaginn 16. maí, stendur ferðamáladeild Háskólans á Hólum fyrir á ráðstefnunni Norðan við hrun - sunnan við siðbót? Þetta er 8. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið og viðfangs...
Meira

Skýjað og þurrt í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan og norðaustan 5-13 m/s, hvassast á annesjum. Skýjað og þurrt að kalla en rigning af og til í nótt og á morgun. Hiti 2 til 8 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag: Sunnan...
Meira

Val um um tvo lista í Húnaþingi vestra

Kjósendur í Húnaþingi vestra hafa val milli tveggja framboðslista í komandi sveitarstjórnarkosningum. Um er að ræða N-listann, Nýtt afl í Húnaþingi og B-lista, framsóknar og annarra framfarasinna. Báðir hafa listarnir verið samþ...
Meira

Safna fyrir sjálfvirku hjartahnoðtæki

Sjúkraflutningamenn á Hvammstanga hafa komið af stað söfnun fyrir sjálfvirku hjartahnoðtæki sem nefnist Lucas 2. Að sögn Gunnars Sveinssonar sjúkraflutningamanns mun tækið hafa mikla þýðingu fyrir samfélagið þar sem fáir koma a...
Meira