V-Húnavatnssýsla

Mikill áhuga á íslenskunámskeiðum hjá Farskólanum

Mikill viðsnúningur hefur orðið hjá Farskólanum varðandi íslenskunám fyrir fólk af erlendum uppruna. Á vef Farskólans er sagt frá því að fimm námskeið hafa verið haldin á þessu skólaári um allt Norðurland vestra. Á Hvammst...
Meira

Framleiðslutími vegabréfa 12 virkir dagar

Í tilkynningu frá Sýslumanninum á Blönduósi og Sauðárkróki, sem Feyki barst í dag, kemur fram að frá og með 1. Maí 2014 sé framleiðslutími vegabréfa 12 virkir daga. Þetta þýðir á vegabréf fara í póst á tólfta virka degi...
Meira

Meirihlutinn hafnaði sameiningu

Í skoðanakönnun sem fór fram samhliða sveitarstjórnarkosningum 31. maí sl. um sameiningu Húnavatnshrepps við önnur sveitarfélög voru 130 þátttakendur sem höfnuðu sameiningu, eða 52,6%. Á vef Húnavatnshrepps kemur fram að alls ...
Meira

Sjómannadagurinn á Hvammstanga í myndum

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á Hvammstanga í gær og fóru hátíðarhöld vel fram. Til stóð að vera með helgistund við höfnina en vegna mikilla rigninga þurfti að flytja athöfnina í Selasetrið og áttu viðstaddir not...
Meira

Nýtt afl sigraði í Húnaþingi vestra

Framboðið Nýtt afl sigraði í kosningum í Húnaþingi vestra með 59,2% atkvæða. Framsóknarflokkurinn hlaut 40,9% greiddra atkvæða. Alls greiddu 673 atkvæði en á kjörskrá eru 883. Kjörsókn var því 76,2%. Nýtt afl tryggir sér...
Meira

Síðasti séns að fá klikkað áskriftartilboð hjá Feyki!

Í dag er síðasti séns að fá snilldar áskriftartilboð á Feyki þar sem Olís-lykill fylgir með 10.000 króna inneign. Ótal fleiri áskriftarkjör fylgja Olís-lyklinum og því er um að gera að senda tölvupóst á feykir@feykir.is og ...
Meira

Sveitarstjórnarkosningar eru í dag - kjördeildir á Norðurlandi vestra

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi fara fram í dag og eru kjörstaðir almennt opnir frá kl. 9 árdegis til kl. 22 að kvöldi en þó geta kjörstjórnir ákveðið að byrja síðar og hætta fyrr. Búast má við fyrstu tölum í stærstu ...
Meira

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Landsmót hestamanna 2014

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Landsmót hestamanna 2014, verður haldið á Kirkjuhvammsvelli á Hvammstanga þann 7. júní nk. Boðið verður upp á eftirfarandi flokka: A-flokk gæðinga, A-flokk gæðinga áhugamenn, B-flokk gæðinga,...
Meira

Myndasyrpa frá fjölskylduhátíð N - listans Nýs afls í Húnaþingi vestra

N – listinn Nýtt af í Húnaþingi vestra hélt fjölskylduhátíð við kosningaskrifstofu N - listans í Félagsheimilinu á Hvammstanga í gær. Boðið var upp á grillað lambakjöt og pylsur, hoppukastala og farið leiki á Bangsatúni. ...
Meira

Lokahóf barna- og unglingastarfs Kormáks

Fimmtudaginn 22. maí síðastliðinn fór fram lokahóf barna- og unglingastarfs Kormáks í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga. Þar var góð stemning þar sem ungir sem aldnir höfðu gaman, segir á vef Norðanáttar. Vei...
Meira