V-Húnavatnssýsla

Álfurinn 2014 er fyrir unga fólkið

Árleg álfasala SÁÁ hófst í dag og stendur fram á sunnudag.  Álfurinn verður boðinn til sölu um allt land. Bæði verður gengið í hús og selt fyrir utan verslanir og aðra fjölfarna staði. SÁÁ væntir þess að landsmenn taki s
Meira

Sveitastjórnarkosningar

Minnt er á að frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar í viðkomandi sveitarfélagi er til kl. 12 á hádegi laugardaginn 10. maí 2014. Hjá Skagafirði er tekið á móti framboðslistum á skrifstofu Sveitarfélagins á ...
Meira

Nemendafélag FNV

Ný stjórn nemendafélags Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fyrir skólaárið 2014-2015 var kosin föstudaginn 2. maí sl. Hlutverk forseta nemendafélagsins er að halda utan um allt starfið og ber ábyrgð á því. Ritari og varaforma
Meira

Smáskúrir í landshlutanum í kvöld

Norðaustan 5-10 m/s og skýjað verður á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag en úrkomulítið. Suðaustan 3-8 og smáskúrir í kvöld. Hiti 5 til 13 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Austan 3-10 m/s. Bjartviðri...
Meira

Undirrituðu viljayfirlýsingu um að halda Landsmóthestamanna 2016

Samkvæmt vef Skagafjarðar rituðu fulltrúar frá Landssambandi hestamannafélaga, Gullhyl, Sveitarfélaginu Skagafirði og Akrahreppi undir viljayfirlýsingu um að halda glæsilegt og skemmtilegt landsmót hestamanna daga 27. júní til 3. jú...
Meira

Matís gefur bók í alla leikskóla

Á dögunum var Guðrún Kristín Eiríksdóttir starfsmaður Matís á ferð um leikskóla í Skagafirði að gefa litla bók sem Matís hefur gefið út handa leikskólabörnum. Markmiðið með bókinni er að vekja jákvæða umræðu um fisk ...
Meira

Árlegir vortónleikar Lillukórs

Árlegir Vortónleikar Lillukórsins voru haldnir í félagsheimilinu á Hvammtstanga fimmtudaginn 1. maí sl. Kórinn flutti bæði innlend og erlend lög, má þar t.d. nefna Fiskimannaljóð frá Capri og Kötukvæði. Kynnir á tónleikunum v...
Meira

Vortónleikar Kórs eldri borgara

Kór eldri borgara hélt vortónleika í Nestúni á Hvammstanga laugardaginn 26. apríl sl. Kórinn hefur verið starfræktur í nokkur ár og er aldursforseti kórsins níræður. Að tónleikum loknum afhenti kórinn svo Ólafi E. Rúnarssyni ...
Meira

Lygnt og léttskýjað í dag

Hæg austlæg eða breytileg átt og léttskýjað er á Norðurlandi vestra í dag. Hiti 5 til 15 stig. Á morgun verður austan 8-13 m/s. Skýjað með köflum á N- og V-landi, annars rigning, einkum SA-lands. Hiti frá 5 stigum með A-ströndi...
Meira

Sæluvikumótið í fótbolta

Sæluvikumótið í fótbolta fór fram sl. föstudag í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Allir gátu tekið þátt, bæði iðkenndur Tindastóls og annarra íþróttafélaga sem og þeir sem æfa ekki fótbolta. Mótið heppnaðist mjög v...
Meira