V-Húnavatnssýsla

Sveinbjörg ráðin atvinnuráðgjafi hjá SSNV

SSNV hefur ráðið Sveinbjörgu Rut Pétursdóttur í starf atvinnuráðgjafa og tekur hún við starfi Gudrunar Kloes, sem lætur af störfum 1. desember nk. Norðanátt.is greinir frá þessu. Sveinbjörg er viðskiptafræðingur frá Bifrös...
Meira

Rigning eða slydda með köflum

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan og norðaustan 8-15 og rigning eða slydda með köflum á annesjum, annars hægari og þurrt. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan og austan ...
Meira

Tólf rjúpnaveiðidagar í ár

Veiðidagar rjúpu verða tólf talsins í ár og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 24. október til 16. nóvember 2014. Náttúrufræðistofnun Íslands metur veiðiþol rjúpnastofnsins 48.000 rjúpur. Sölubann á rjúpum er í gildi og...
Meira

Skýjað í dag en bjartara í innsveitum

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan og norðaustan 5-10 m/s á annesjum og Ströndum og skýjað, en hægari og bjartara í innsveitum. Heldur ákveðnari vindur á morgun. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost inn til landsins í nótt. Ve...
Meira

Ársþing SSNV í vikulokin

Ársþing SSNV verður haldið í Félagsheimilinu á Hvammstanga dagana 16. og 17. október nk. Þingið sækja þrjátíu fulltrúar sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra, stjórn SSNV, stjórnendur sveitarfélaganna og gestir. Auk hefðbun...
Meira

Hálkublettir á Þverárfjalli og Vatnsskarði

Hægviðri er á Norðurlandi vestra í dag, bjartviðri inn til landsins, en skýjað með köflum á annesjum og Ströndum. Hiti 0 til 5 stig, en frost að 6 stigum í innsveitum í nótt.  Hálkublettir eru á Þverárfjalli og Vatnsskarði en...
Meira

Maður er manns gaman

Landssamtökin Þroskahjálp heldur ráðstefnu í Varmahlíð Skagafirði, samhliða fulltrúafundi sínum, dagana 17. og 18. október. „Við bjóðum alla áhugasama Húnvetninga og Skagfirðinga velkomna á ráðstefnu Landssamtakanna Þrosk...
Meira

Hæg suðvestlæg eða breytileg átt í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt og úrkomulítið, en skýjað með köflum á morgun. Hiti 0 til 4 stig að deginum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Austlæg átt 3-8 og s...
Meira

Hljóðið í sveitarstjórnarmönnum að þyngjast gagnvart ríkisvaldinu

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga var sett á Hilton Nordica í Reykjavík í gær. Við setningu ráðstefnunnar fór Halldór Halldórsson, formaður Sambands sveitarfélaga, yfir nokkur af helstu málum sem sveitarfélögin glíma við um
Meira

Skýjað og súld af og til í dag

Norðaustlæg eða breytileg átt er á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag, 3-8 m/s, en 5-13 á morgun, hvassast á Ströndum. Skýjað og súld af og til í dag, einkum við sjávarsíðuna. Rofar til í fyrramálið, en lítilsháttar él a...
Meira