V-Húnavatnssýsla

Lygnt og léttskýjað í dag

Hæg austlæg eða breytileg átt og léttskýjað er á Norðurlandi vestra í dag. Hiti 5 til 15 stig. Á morgun verður austan 8-13 m/s. Skýjað með köflum á N- og V-landi, annars rigning, einkum SA-lands. Hiti frá 5 stigum með A-ströndi...
Meira

Sæluvikumótið í fótbolta

Sæluvikumótið í fótbolta fór fram sl. föstudag í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Allir gátu tekið þátt, bæði iðkenndur Tindastóls og annarra íþróttafélaga sem og þeir sem æfa ekki fótbolta. Mótið heppnaðist mjög v...
Meira

Nemandi úr Grunnskóla Fjallabyggðar hreppti fyrsta sætið

Úrslitakeppni Stærðfræðikeppninnar fór fram í sal Bóknámshúss FNV í dag. Það var Björn Vilhelm Ólafsson, Grunnskóla Fjallabyggðar sem hreppti fyrsta sætið. Í öðru sæti var Páll Halldórsson, Höfðaskóla og í þriðja sæ...
Meira

Þátttökuréttur í tölti og skeiði á Landsmóti hestamanna 2014

30 efstu töltarar landsins vinna sér inn þátttökurétt í töltkeppni Landsmóts hestamanna sem haldið verður á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 30. júní til 6. júlí. Nú eru hestamótin hafin og knapar farnir að keppa í tölti o...
Meira

Firmakeppni Þyts í dag

Hestamannafélagið Þytur heldur firmakeppni á útivellinum í Kirkjuhvammi í dag, fimmtudaginn 1. maí, og hefst hún kl. 17:00. Búningaþema verður í keppninni og segir á heimasíðu Þyts að gaman væri að sjá sem flesta í búningum,...
Meira

Sundmót Kiwanis og Tindastóls - úrslit og myndir

Bikarmót Kiwanis og Tindastóls fór fram í Sundlaug Sauðárkróks í gær, miðvikudaginn 30. apríl. Niðurstaða stigakeppni: 15-16 ára Kristrún Hilmarsdóttir, Hvöt, 879 stig Emilía, Húnar, 445 stig Margrét, Hvöt, 248 stig 13-...
Meira

Teiknimyndir, forvarnarverkefni gegn einelti

Í byrjun maí hefjast tökur á forvarnarverkefni gegn einelti í formi stuttmyndar og fara tökur fram á Hvammstanga, Laugarbakka og í nánasta umhverfi. Stefnan er að sýna stuttmyndina í grunn- og framhaldsskólum landsins með umræðutí...
Meira

Sundmót og hjálmaafhending Kiwanisklúbbsins Drangeyjar

Á morgun, miðvikudaginn 30. apríl verður haldið bikarmót Kiwanis og Tindastóls í sundi, en um 50 þátttakendur frá Norðurlandi vestra eru skráðir til leiks. Mótið fer fram í Sundlaug Sauðárkróks og hefst kl. 17:00. Að móti lok...
Meira

Rekstrarform Húnabúðar til umræðu á aðalfundi

Á vef húna.is er sagt frá því að allir stjórnarmenn Húnvetningafélagsins í Reykjavík séu þeirrar skoðunar að selja eða leigja eigi Húnabúð. Þetta kemur fram í bréfi stjórnar til félagsmanna í tilefni aðalfundar félagsins...
Meira

Kynningarátak fyrir Húnaþing vestra

Nýverið var undirritaður samningur milli Húnaþings vestra og sjónvarpsstöðvarinnar N4 um gerð kynningarefnis fyrir Húnaþing vestra. Í samningnum er m.a. tiltekið að unnið verði að eftirtöldum verkefnum í Húnaþingi vestra frá ...
Meira