V-Húnavatnssýsla

Ráðstefna um N-Evrópska sauðfjárstofninn

Ráðstefna um Norður-Evrópska sauðfjárstofninn (stuttrófukyn) verður haldin á Blönduósi á vegum Textílseturs Íslands og samstarfsaðila þess í september nk. Síðan 2011 hefur þessi ráðstefna verið haldin víðs vegar á Norður...
Meira

Ráslistar fyrir Grunnskólamót hestamannafélaganna á NLV

Lokamót Grunnskólamóts hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra hófst núna kl. 13 í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki. Keppt verður í fegurðarreið (1.-3. bekkur), tvígangi (4.-7. bekkur), þrígangi (4.-7. bekkur), fjó...
Meira

Áhugaverð málstofa um hérðasfréttamiðla hefst kl. 11

Feykir fréttablað Norðurlands vestra stendur fyrir málstofu, í samstarfi við Sveitarfélagið Skagafjörð, í tengslum við atvinnulífssýninguna Skagafjörður – Lífsins gæði og gleði. Í málstofunni verða málefni héraðsfrétta...
Meira

Kormákshlaupið hófst í blíðviðri

Fyrsta götuhlaup Umf. Kormáks af fjórum fór fram í gær, sumardaginn fyrsta, í þrettán gráðu hita og brakandi blíðu, að því er fram kemur á vefnum Norðanátt. Hlaupið var frá félagsheimilinu á Hvammstanga í þremur hollum eft...
Meira

Rigning með köflum í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðvestan og vestan 3-8 á morgun og rigning með köflum. Styttir að mestu upp í kvöld og léttir heldur til á morgun. Hiti 4 til 10 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Hæg norðl...
Meira

Gleðilegt sumar!

Feykir óskar landsmönnum gleðilegs sumars. Vonandi er veðurblíðan sem dagurinn hefur í för með sér fyrirboði um það sem koma skal í sumar. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg suðlæg eða breytileg átt og skýjað með köf...
Meira

Hátíðarhöld á Hvammstanga á sumardaginn fyrsta

Á Norðanátt.is segir frá því að hátíðarhöld á Hvammstanga á sumardaginn fyrsta eigi sér sögu allt frá árinu 1957. Upphaflega var stofnað til hátíðarhalda á staðnum þennan dag af Fegrunarfélaginu, en það félag stóð fyr...
Meira

Kormákshlaupið

Umf. Kormákur stendur fyrir fjórum götuhlaupum á næstunni þar sem keppt verður í sex flokkum karla og kvenna. Fyrsta hlaupið er á sumardaginn fyrsta, 24. apríl n.k., og verður hlaupið frá félagsheimilinu á Hvammstanga kl. 11:00. S...
Meira

B-listi Framsóknar og annara framfarasinna

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Húnaþingi vestra var samþykktur af aðalfundi Frammsóknarfélags Húnaþing vestra þann 7. apríl síðastliðinn og eru eftirfarandi í framboði til sveitarstórnar 2014: B-listi Framsóknar og annara ...
Meira

Nýr Feykir tileinkaður Lífsins gæði og gleði kemur út í dag

Nýr Feykir lítur dagsins ljós í dag og er blaðið stútfullt af efni tileinkuðu atvinnulífssýningu Skagafjarðar – Lífsins gæði og gleði, sem haldin verður með pompi og prakt um næstu helgi. Í blaðinu er einnig fjallað um menni...
Meira