V-Húnavatnssýsla

Bikarkeppni LH aflýst

Vegna dræmrar skráningar hefur Bikarkeppni LH verið aflýst. 35 skráningar bárust frá 28 þátttakendum. Þetta kemur fram á heimasíðum hestamannafélaganna í Skagafirði. Félögin sem skráðu lið til leiks voru þessi: Hörður, Fák...
Meira

Bjartviðri í landshlutanum í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan 3-8 og bjartviðri. Hiti verður 7 til 15 stig yfir daginn. Þá eru vegir að mestu greiðfærir. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti): Suðaustan 5-10 m/s og bja...
Meira

170 nemendur tóku þátt

Alls tóku 170 nemendur grunnskóla á Norðurlandi vestra, Fjallabyggð og Dalvík þátt í forkeppni Stærðfræðikeppni 9. bekkinga 2014 sem haldin var í marsmánuði. Keppnin er samstarfsverkefni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og Men...
Meira

Hálka á Þverárfjallsvegi

Suðaustan 3-8 m/s og skýjað er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en 5-10 og bjart á morgun. Hiti 1 til 6 stig, en 7 til 15 á morgun, svalast á Ströndum. Vegir eru að mestu greiðfærir en þó er hálka á Þverárfjallsvegi. Veðurhor...
Meira

Gleðilega páska!

Feykir óskar landsmönnum gleðilegra páska.
Meira

Úrslit Grunnskólamótsins í Þytsheimum

Annað Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra fór fram í Þytsheimum á Hvammstanga þann 15. apríl sl. Samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins Þyts gekk allt ljómandi vel. Úrslitin voru eftirfarandi. Fegurðarreið...
Meira

Ófært og óveður á Öxnadalsheiði

Á Norðurlandi er flestir vegir á láglendi greiðfærir þó eru hálkublettir í Húnavatnssýslum. Hálkublettir og skafrenningur er á Þverárfjalli en ófært og óveður á Öxnadalsheiði. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðves...
Meira

Ferðumst af öryggi um páskana

Líkt og endranær verða margir á faraldsfæti um páskana. Útlit er fyrir fremur kalda páska miðað við árstíma og má búast við slyddu eða frosti á nokkrum stöðum á landinu, jafnvel snjókomu. Færð kann því að spillast, hætt...
Meira

Áfram hagnaður í Húnaþingi vestra

Ársreikningur sveitarsjóðs Húnaþings vestra og fyrirtækja fyrir árið 2013 var samþykktur á fundi sveitarstjórnar þann 16. apríl 2014, eins og segir í tilkynningu frá sveitarstjórn Húnaþings vestra, en þar segir orðrétt: "Niðu...
Meira

Atvinnulífs- og sæluvikublað Feykis kemur út eftir páska

Við minnum á að Feykir gefur ekki út blað í þessari viku vegna páskaleyfa en í næstu viku verður Feykir fyrr á ferðinni en vanalega og kemur út þriðjudaginn 22. apríl. Feykir verður þá með stærra sniði en venjulega og er ge...
Meira