V-Húnavatnssýsla

Öxnadalsheiði lokuð vegna flutningabíls

Öxnadalsheiði er lokuð samkvæmt vef Vegagerðarinnar en unnið er að því að aðstoða flutningabíl sem lokar veginum. Snjóþekja og hálka er á köflum á Norðurlandi. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðvestan 8-15 m/s og stö...
Meira

Lóuþrælar syngja á Blönduósi

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi vestra verður með tónleika í Blönduóskirkju miðvikudaginn 16. april kl. 21:00. Dagskráin er fjölbreytt að vanda. Söngstjóri er Guðmundur St. Sigurðsson, undirleikari, Elinborg Sigurgeirsdótti...
Meira

Auglýst eftir umsóknum í Atvinnu- og nýsköpunarsjóð Húnaþings vestra

Sveitarstjórn Húnaþings samþykkti á fundi sínum þann 9. apríl sl. að auglýsa eftir umsóknum um úthlutun styrkja úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra. Markmið Atvinnu- og nýsköpunarsjóðs Húnaþings vestra er að...
Meira

Ráslisti Grunnskólamótsins í Þytsheimum

Annað Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra fer fram í Þytsheimum á Hvammstanga í dag, þriðjudaginn 15. apríl kl. 18. Dagskrá er eftirfarandi: Fegurðarreið 1. - 3. bekkur Tölt 8. - 10. bekkur B-úrslit í t...
Meira

Dregur úr vindi eftir hádegi

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðvestan 13-20 en dregur úr vindi eftir hádegi. Sunnan 5-10 í kvöld en gengur í norðan 5-10 síðdegis á morgun. Skúrir eða él. Hiti 1 til 6 stig en 0 til 4 stig á morgun. Vegir eru mikið til au...
Meira

Ekki mjög sexý setning...en gæti skipt þig miklu máli...

Á raunfærnimat erindi við þig? Ef þú hefur ekki menntun í starfsgrein sem þú hefur samt mikla starfsreynslu í gætir þú bætt stöðu þína á vinnumarkaði með því að fara í raunfærnimat. Þú gætir tekið stór skref í átt ...
Meira

Búist við stormi NV-til í nótt og fram eftir morgundeginum

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðlæg átt, 5-10 m/s og skýjað, 8-15 og rigning eða slydda síðdegis. Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands verður suðvestan 13-20 og slydduél í nótt, hvassast úti við sjóinn, en heldur hægari
Meira

Grunnskólamótið haldið á Hvammstanga

Þriðjudaginn 15. apríl 2014 kl. 18:00 verður haldið Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra í Þytsheimum á Hvammstanga. Keppt er í mismunandi greinum eftir aldursflokkum en því miður er ekki hægt að keppta í skei...
Meira

Breytingar á umdæmum sýslumanna og lögreglu ræddar á fundi hjá SSNV

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra kynnti í fyrradag fyrirhugaðar breytingar á umdæmum embætta sýslumanna og lögreglustjóra á fundi með fulltrúum embættanna á Blönduósi og  Sauðárkróki ásamt sveitarstjórnarful...
Meira

Samsstarfssamningur SSNV og ferðamálafélaganna

Í dag var undirritaður í Miðgarði í Skagafirði samstarfssamningur milli Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, Ferðamálafélags Vestur Húnavatnssýslu, Ferðamálafélags Austur Húnavatnssýslu og Félags ferðaþjónustunnar í...
Meira