V-Húnavatnssýsla

Sagnadagur í Húnaþingi vestra á laugardag

Ennþá er hægt að skrá sig á sagnanámskeiðið nk. laugardaginn, 12. apríl, í Reykjaskóla í Hrútafirði. Námskeiðið hefst kl. 13 og stendur til kl. 18. Kennarar á námskeiði: Ingi Hans Jónsson er einn af þekktari sagnamönnum la...
Meira

Feykir í páskafríi í dymbilvikunni

Nýr Feykir lítur dagsins ljós í dag og er hann stútfullur af skemmtilegu og áhugaverðu efni úr Norðurlandi vestra. Blaðið verður svo í páskafríi í næstu viku en vikuna þar á eftir verður Feykir þó fyrr á ferðinni en vanaleg...
Meira

N listinn – Nýtt afl í Húnaþingi vestra

N listinn, Nýtt afl í Húnaþingi vestra býður til málefnafundar í Félagsheimilinu Hvammstanga þriðjudagskvöldið 15. apríl nk. kl. 20:30. Í auglýsingu í nýjasta eintaki Sjónaukans hvetur listinn íbúa Húnaþings vestra til að m...
Meira

Hæg norðlæg átt og slydduél

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg norðlæg átt, skýjað og slydduél. Norðan 3-8 um hádegi og stöku él, en norðaustlægari í kvöld og hvessir. Vegir á landinu eru víðast hvar greiðfærir.  Þó eru hálkublettir á Holtav
Meira

Sunnan átt og þurrt í landshlutanum í dag

Í dag er sunnan 3-5 og yfirleitt þurrt á Ströndum og Norðurlandi vestra. Hiti 3 til 6 stig, en vægt næturfrost í innsveitum. Norðan 3-8 á morgun og él. Hiti 0 til 3 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á fimmtudag: Norðvestan...
Meira

Nýtt skjáupplýsingakerfi ferðamanna

Í gær var tekið í notkun nýtt skjáupplýsingakerfi SafeTravel. Á vef Landsbjargar kemur fram að upplýsingagjöf til ferðamanna er eitt mikilvægasta tækið þegar kemur að forvörnum, sérstaklega í landi eins og Íslandi þar sem ve
Meira

Sunnan átt og stöku skúrir í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er sunnan 3-8 og stöku skúrir. Hiti 3 til 10 stig. Á morgun er spáð suðvestlægri eða breytileg átt á landinu 3-8 m/s og skúrum, en bjart með köflum NA- og A-lands. Hiti 3 til 8 stig að deginum. Ve...
Meira

Ágæt mæting í FNV í morgun

Kennsla hófst í FNV í morgun að afloknu þriggja vikna verkfalli framhaldsskólakennara. Að sögn Ingileifar Oddsdóttur skólameistara var mæting með ágætum í morgun. „Það er erfitt að sjá strax hvernig stemmingin er meðal nemen...
Meira

Hækka verð fyrir nautgripakjöt til bænda

Kjötafurðastöð KS og SKVH hafa ákveðið að hækka verð fyrir nautgripakjöt til bænda um 5%. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Kjötafurðastöð KS er ætlunin ekki að hækka verð á sömu afurðum til neytenda heldur er þetta liður ...
Meira

Framtíð fyrir brothættar byggðir

Árið 2012 hófst tilraunaverkefni á Raufarhöfn að frumkvæði Byggðastofnunar. Verkefnið sem hlaut heitið „Brothættar byggðir“ nær nú að auki til Bíldudals, Breiðdalshrepps og Skaftárhrepps. Nú hefur verið ákveðið að augl...
Meira