V-Húnavatnssýsla

Söguleg stund í samstarfi evrópskra dreifbýlishreyfinga

Evrópska dreifbýlisþingið verður haldið í húsakynnum European Economic and Social Committee þann 13. nóvember. Þann 14. nóvember verða fulltrúar ERP með kynningu fyrir þingmenn Evrópuþingsins. Er þetta fyrsta þing hið fyrsta s...
Meira

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra og Hvatningarverðlaun SSNV

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra verður haldinn fimmtudaginn 31. október nk. í Dæli í Víðidal og hefst dagskráin kl. 14:00. Degi atvinnulífsins er ætlað að skapa vettvang til kynningar á starfsemi sem fram fer á svæðin...
Meira

Lækjamót ræktunarbú ársins 2013

Laugardaginn 26. október sl. var uppskeruhátíð Hrossaræktunarsamtakanna og Þyts. Efstu kynbótahrossin voru verðlaunuð, knöpum ársins í hverjum flokki veitt viðurkenning og tilkynnt hvaða ræktunarbú er ræktunarbú ársins í Hún...
Meira

Handverksfólk! Vantar ykkur ráðgjöf?

Sunneva Hafsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Handverks og hönnunar, verður til viðtals og ráðgjafar 1. og 2. nóvember næstkomandi á Norðurlandi vestra.  Handverksfólk getur komið og rætt við Sunnevu um gæðamál, verðlagningu, vö...
Meira

Hugarflug um handverk

Málþing um málefni handverksfólks, laugardaginn 2. nóvember 2013, kl. 13.00-17.00, í Kvennaskólanum á Blönduósi. Hvað er handverk? Gæðamál Að byggja upp fyrirtæki Textílsetur Íslands -þjónusta við handverksfólk Hvers þa...
Meira

Hálka og snjór á flestum fjallvegum landsins

Hálkublettir eru nú á Hellisheiði en þæfingsfærð er á Holtavörðuheiði. Hálka eða snjóþekja er svo á flestum fjallvegum á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi og á Austurlandi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Á V...
Meira

Sjúkrabílum fækkað

Á vef mbl.is er sagt frá því að um áramót verður sjúkrabílum í Búðardal, Hvammstanga og Ólafsvík fækkað, úr tveimur á hverjum stað í einn. Ef einn bíll er í útkalli er enginn varabíll til staðar. Þórður Ingólfsson hé...
Meira

Drangar með tónleika á Hvammstanga

Hljómsveitin Drangar verður með tónleika í Félagsheimilinu á Hvammstanga fimmtudagskvöldið 14. nóvember n.k. og hefjast þeir kl. 20:00. Hljómsveitina skipa Mugison, Jónas Sig og Ómar Guðjóns og nú í október gefur hljómsveitin ...
Meira

Laxabakki ehf. leigir Víðidalsá og Fitjá

Laxabakki ehf og veiðifélag Víðidalsár hafa undirritað samkomulag um leigu á Víðidalsá og Fitjá til fimm ára. Laxabakki ehf. er í eigu Jóhanns Hafnfjörðs, Davíðs Mássonar og Halldórs Hafsteinssonar. Forsvarsmaður og sölumaðu...
Meira

Menningarkvöld FNV

Menningarkvöld Nemós, nemendafélags FNV, fór fram í sal Fjölbrautarskólans sl. föstudagskvöld. Þar voru nemendur skólans búnir að setja saman metnaðarfulla dagskrá sem stóð frá kl. 20-23:30. Menningarkvöld hefur verið árlegur ...
Meira