V-Húnavatnssýsla

Kvennakórinn Sóldís í sumarfjöri, tónleikar í kvöld

Í kvöld, fimmtudaginn 8. ágúst verður Kvennakórinn með létt sumarprógramm á efri hæð Menningarhússins Miðgarðs. Tónleikarnir hefjast kl: 21:00. Lifandi tónlist og opinn bar. Miðaverð aðeins 1.500 kr. /Fréttatilkynning
Meira

Gæruhljómsveitir - Kontinuum

Kontinuum verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk. Hvernig mynduð þið lýsa tónlistinni ykkar? Við erum rokkhljómsveit. Við spilum indí slegið rokk málm suðu ...
Meira

Uppbygging ferðaþjónustu á lóð Grettisbóls

Á vef Húna.is er sagt frá því að Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkti á dögunum að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Grettisból við Laugabakka í Miðfirð. Á uppdrætti að deiliskipulaginu kemur m.a. fram að skipta e...
Meira

Ágrip af sögu Spákonufells- og Hólaneskirkna 1300 – 2012

Út er komin bókin – Ágrip af sögu Spákonufells- og Hólaneskirkna 1300 – 2012. Kirkja stóð á Spákonufelli a.m.k. frá því um 1300 og fram til 1928 er ný kirkja var vígð á Hólanesi. Í bókinni er fjallað vítt og breitt um m
Meira

Gæruhljómsveitir - Hymnalaya

Hymnalaya verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk. Hvernig mynduð þið lýsa tónlistinni ykkar? Erfitt að segja, kannski bara svona nokkuð vinaleg.   Hefur ei...
Meira

Gæruhljómsveitir - Funk that shit

Funk that shit verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk. Hvernig myndir þú/þið lýsa tónlistinni þinni/ykkar? Við spilum það sem að er kallað “instrumental” ...
Meira

Kvennareið 2013

Hin árlega kvennareið verður haldin 10. ágúst n.k. og er þemað í ár Perlur og pönk. Mæting er að Syðri-Reykjum kl. 15:00 og lagt verður af stað kl. 15:30. Endastöðin er í hesthúsahverfinu á Hvammstanga. Skráning er á fitjar@...
Meira

Alvarlegt flugslys á Akureyri

Lítil flugvél brotlenti á Hlíðarfjallsvegi rétt fyrir ofan Akureyrarbæ á athafnasvæði Bílaklúbbs Akureyrar á öðrum tímanum í dag. Flugvélin var frá Mývatni og var í sjúkraflugi, þrír voru um borð í vélinni.   Tvei...
Meira

Gæruhljómsveitir - Dusty Miller

Dusty Miller verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk.   Hvernig myndir þú/þið lýsa tónlistinni þinni/ykkar? Rokk/popp/rótgróin bráðin framtíðarmúsík...
Meira

Mikil aukning gesta í Selasetrið

Á vef Ríkisútvarpsins er sagt frá því að gestum Selaseturs Íslands á Hvammstanga hefur fjölgað um 112% á síðastliðnum tveimur árum. Aðsókn í setrið, það sem af er þessu ári, hefur einnig verið afar góð og búist er við ...
Meira