V-Húnavatnssýsla

Héraðsmót USVH 2013 í frjálsum íþróttum

Mánudaginn 29. júlí fer Héraðsmót í frjálsum íþróttum fram á Kollsárvelli. Keppni hefst klukkan 18:00 og er áætlað að henni ljúki um klukkan 22:00 sama dag. Tekið er á móti skráningum með tölvupósti á netfangið usvh@us...
Meira

Nýtt hjól í flotann

Um helgina bættist nýtt björgunartæki í flota Björgunarsveitarinnar Húna í Vestur-Húnavatnssýslu. Um er að ræða fjórhjól af gerðinni Suziki Kingquad 750, sem er samskonar hjól og sveitin eignaðist á síðasta ári. Nýja hjól...
Meira

Hestafimleikakrakkar á ferð í Þýskalandi

Þrettán manna hópur krakka á aldrinum 7-17 ára, sem æfa hestafimleika hjá hestamannafélaginu Þyt, er nú í vikuferð í Þýskalandi, ásamt þjálfurum sínum og tveimur öðrum fararstjórum. Það voru þjálfararnir, þær Irina og K...
Meira

Styttist í Húnavöku

Húnavaka, hin árlega fjölskyldu- og menningarhátíð Austur-Húnvetninga verður formlega sett fimmtudaginn 18. júlí næstkomandi klukkan 18:30 fyrir framan Hillebrantshús í gamla bænum þar sem Hafíssetrið er til húsa. Bæjarbúar æt...
Meira

Fjallaskokk USVH

Fimmtudaginn 25. júlí verður gengið/skokkað/hlaupið frá Grund í Vesturhópi yfir Vatnsnesfjallið og endað ofan í Kirkjuhvammi á Hvammstanga. Þetta er um 12 km leið og hækkun á milli 400-500 metrar. Um er að ræða keppni þar sem...
Meira

Hafnarbakkinn kominn í spilun á Rás 2

Í vikunni fór nýtt lag með Contalgen Funeral, Hafnarbakkinn í spilun á Rás 2. Lagið er fjórða lagið með Contalgen Funeral sem sem fer í spilun á Rás 2 en hin voru Pretty Red Dress, Charlie og Not Dead Yet. Lögin eru öll af plöt...
Meira

Viðurkenndir víkingar

Í sumar verða haldin fjögur tveggja daga víkinganámskeið fyrir börn á vegum Grettistaks á Grettisbóli á Laugarbakka. Fyrsta námskeiðið var haldið í síðustu viku. Þangað mættu níu börn og skemmtu sér konungslega við að læ...
Meira

Vara við laxi af norskum uppruna

Landssamband veiðifélaga varar við því að núverandi leyfakerfi til að ala lax af norskum uppruna í sjókvíum við strendur landsins verði kollvarpað. Í fréttatilkynningu frá sambandinu segir að yfirlýsingar atvinnuvegaráðherra
Meira

Blanda heldur 3. sætinu

Blanda er enn í þriðja sæti yfir aflahæstu laxveiðiár landsins í sumar, samkvæmt veiðivefnum angling.is. Þar var 731 lax kominn að landi í gær og vantar þá einungis hundrað laxa upp á heildarveiðina í fyrrasumar, sem voru 832 l...
Meira

Engar fyrirspurnir vegna útboðs skólaaksturs

Engar fyrirspurnir hafa borist vegna útboðs á skólaakstri um Vatnsnes. Útboð – Skólaakstur Húnaþing vestra óskar eftir tilboðum í skólaakstur fyrir skólaárin 2013/2014 og 2014/2015. Um er að ræða skólaakstur til og frá skó...
Meira